Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Valdar greinar úr viljayfirlýsingu til AGS

Í dag var birt á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, endurnýjuð viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda frá 29. september síðastliðnum. Ég birti hér valdar greinar úr yfirlýsingunni sem snúa að skuldavanda heimilanna: 10. We remain committed to a targeted,...

Mótmæli boðuð á Austurvelli 4. okt. kl.19:30

Boðað hefur verið til sk. "tunnumótmæla" á Austurvelli í kvöld 4. október kl. 19:30 þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mun halda stefnuræðu sína. Mótmælafundurinn hefur verið boðaður víða, á netinu, með fréttatilkynningum til fjölmiðla og...

Klikkaðar hugmyndir um eftirlitsríki

Líklegast er talið að gjaldtakan verði sjálfvirk og síðar verði svo hægt að taka upp gjaldtöku með GPS tækni þar sem upplýsingar um akstur bíls á gjaldskyldum vegarkafla eru sendar til innheimtustöðva í gegnum gervihnetti. ... Verði vegtollarnir...

Búa einkabankar til peninga?

Jón Þór Ólafsson skrifaði stórgóða grein í Fréttablaðið í gær sem ber titilinn "Einkabankar búa til lögeyri landsins" . Ég leyfi mér að vitna í greinina: Landslög segja að íslenska krónan skuli vera lögeyrir og í henni skuli innheimta skatta. Allir sem...

Skýrsla þingmannanefndar í heild sinni

Í meðfylgjandi viðhengi má finna skýrslu þingmannanefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Sérstök athygli er vakin á kaflanum Fylgiskjal IV sem hefur að geyma bréf nefndarinnar til ráðherra og svör við þeim, en þau er ekki hluti af...

Ætlar Spaugstofan á þing?

"Spaugstofan hefur boðað til blaðamannafundar eftir hádegið í Þjóðmenningarhúsinu" Miðað við val á fundarstað og í ljósi velgengni starfsbróðurs þeirra Spaugstofumanna í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, þá hlýtur tilgangurinn með fundinum að vera...

Svíkur Gylfi gefin loforð?

Ég er enn að bíða eftir því að Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra efni loforð sem hann gaf mér á borgarafundi 28. júní um að fylgja því eftir hvers vegna FME hefur látið og lætur enn afskiptalaust að fjármögnunarfyrirtæki þverbrjóti starfsleyfi sín og þær...

Jónína S. Lárusdóttir fv. ráðuneytisstjóri

Enn á ný er Jónína S. Lárusdóttir ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu komin í hringiðuna. Skemmst er að minnast aðkomu hennar að málefnum er varða innstæðutryggingar (IceSave) eins og tíundað er í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þá sat Jónína sem...

Hvenær var ríkisábyrgð heimiluð?

Nú er komið í ljós að ólögleg lánastarfsemi Avant, sem leiddi til gjaldþrots fyrirtækisins, sem leiddi til gjaldþrots móðurbankans Askar Capital, hefur leitt til þess að skuldabréf þaðan sem notuð voru til að endurfjármagna Sjóvá eru nú orðin verðlaus....

Skjaldborgin fundin?!

Hæstiréttur er búinn að úrskurða að ekki megi fara í aðfararaðgerðir á grundvell vanskila af lánasamningum nema með leyfi sýslumanns. Áður en slíkt leyfi er gefið út verður sýslumaður að taka afstöðu til þess hvort um lögmæta kröfu sé að ræða, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband