Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Almenna skuldaeftirgjöf strax!

Almenn skuldaeftirgjöf var reglubundin í fornum sið. Þá var það reglan að þegar nýr höfðingi tók við stjórnartaumum voru allar skuldir manna núllaðar út þannig að allir gætu byrjað með hreint borð undir nýrri stjórn. Þá var þetta talið nauðsynlegt til að...

Minnumst orða Henry Ford

“It is well enough that the people of the nation do not understand our banking and monetary system, for if they did, I believe there would be a revolution before tomorrow morning.” – Henry Ford Íslendingar eru byrjaðir að fatta v...

Hvað með Fjármálaeftirlitið?

Það má ekki gleyma því að auk Seðlabankans er önnur stofnun sem er meðábyrg fyrir þeim ólöglegu tilmælum sem er verið að mótmæla, en það er Fjármálaeftirlitið . Reyndar eru ákveðin rök fyrir því að frekar sé mótmælt á Arnarhóli, þar sem fjölmargar...

Leiðrétting: engin ríkisábyrgð á innstæðum

Ólíkt því sem haldið er fram í tengdri frétt, þá eru ekki gildi nein lög sem heimila ríkisábyrgð á bankainnstæðum og slík ábyrgð er því ekki fyrir hendi. Þetta kom m.a. fram í máli Péturs Blöndal alþingismanns á Borgarafundi fyrr í þessari viku....

Engin rök fyrir því að Arnór haldi áfram...

...og ekki heldur Gunnar. Það er ekki hlutverk embættismanna að skera úr um meintan réttarágreining um samningsskilmála, heldur er skýrt kveðið á um það í 36. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga að á meðan svo sé þá eigi að styðjast við...

FME og SÍ vanvirða hæstarétt og vernda glæpamenn

Fyrir utan að taka stöðu með glæpasamtökum gegn almenningi, hafa Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið gerst sek um að hvetja til lögbrota eins og Hagsmunasamtök Heimilanna og Samtök Lánþega hafa útlistað í gagnrýni sinni sbr. tengda frétt. Fyrir utan...

Hvað með glæpamennina sjálfa?

Eitt virðist ætla að gleymast í öllu fárinu vegna staðfestingar á ólögmæti gengistryggingar, en það er sú fásinna að nú þegar stjórnendur viðkomandi fjármálafyrirtækja hafa verið fundnir sekir um glæpi sem valdið hafa almenningi í landinu stórtjóni og...

Sex orð um gengistryggingu #7

Meðgöngutími óheyrilegur, barnið loks andvana fætt

Fáránleg bókun Oddnýjar Sturludóttur

Íþrótta og Tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti í gær bókun sem lögð var fram af Stefáni Jóhanni Stefánssyni (S) um að beina þeirri ósk til Ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Íslendinga með því...

Fréttin birtist fyrst hér á blogginu

Vakin skal athygli á því hvar þessi frétt birtist fyrst , á laugardagskvöldið heilum sólarhring áður en fyrst var minnst á þetta í fjölmiðlum . Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því) Í dag mánudag er þessi frétt svo á forsíðu beggja dagblaðanna,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband