Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stórfrétt vikunnar sem "gleymdist" (næstum því)

Því miður hefur allur æsingurinn í kringum skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og eldgosið í Eyjafjallajökli orðið til þess að aðrar fréttir, ekki síður mikilvægar hafa fallið í skuggann. Í gær föstudag var önnur endurskoðun á efnhagasáætlun Íslands tekin...

Verður Björgólfi fyrirgefið?

Björgólfur Thor Björgólfsson kaupsýslumaður hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á sínum hlut í þeim mistökum sem hann átti hlut að og ollu hruni efnahagslífsins. Ég get ekki svarað fyrir þjóðina, en tel þetta algjöra lágmarksviðleitni og frekar seint...

Er verðtrygging brot á reglum AGS?

Vefmiðill Svipan hefur birt eftirfarandi tilkynningu Gunnars Tómassonar hagfræðings og fyrrverandi starfsmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þar sem hann vekur athygli á að á Íslandi sé í raun rekið þrefalt myntkerfi: nafnverðskrónur, verðtryggðar krónur og...

Skjaldborgin loksins komin?

Hér má sjá athyglisverðan gjörning sem Þórarinn Einarsson og fleiri baráttumenn almannahagsmuna stóðu fyrir á Austurvelli síðastliðinn laugardag. Eins og við flest hafa þeir gefist upp á biðinni eftir margboðaðri skjaldborg um heimilin í landinu og...

Tæmdu bankann innanfrá: tær snilld?

Þjófagengi gróf sér leið inn í fjárhirslur Credit Lyonnais bankans í París á laugardagsnóttina og hreinsaði út úr tæplega 200 bankahólfum í einkaeigu. Þjófarnir notuðu verkfæri til að brenna göt og brjóta niður veggi frá húsinu við hliðina, múlbundu...

Myndband af kattasmölun

Hér má sjá stórkostlegt myndband af því hvernig best er að standa að verki við smölun katta. Eitthvað sem háttvirt forsætisráðherra ætti e.t.v. að kynna sér?

Þjóðþrifaverk að sporna við kennitöluflakki

Þingmenn úr þremur flokkum, VG, Framsókn og Hreyfingunni, hafa lagt fram frumvarp sem ætlað er að sporna við kennitöluflakki . Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög í þá veru að synja megi félögum skráningu ef...

Mikilvægar leiðréttingar á rangfærslum um IceSave

Indriði H. Þorláksson hefur ákveðið að tjá sig um IceSave málið á vefritinu Smugunni . Eftir lestur á pistli hans veltir maður því hinsvegar ósjálfrátt fyrir sér hvort hann hafi ekki örugglega verið í samninganefndinni eða hvort það var einhver annar...

Bréf til vinnumálastofnunar

Ég sendi svohljóðandi tölvupóst til Vinnumálastofnunar núna áðan, sem ég ákvað að birta líka hérna til að gefa lesendum smá sýnishorn af því hvað tilveran á Íslandi í dag getur verið súrrealísk á köflum. Það skal tekið fram að ekki er um neitt óhreint að...

Helsjúkt þjóðfélag?

Miðað við það sem ég hef sjálfur orðið vitni að, þá var eitt af því sem "góðærið" hafði í för með að vandamálaþröskuldurinn slípaðist niður í ekki neitt! Ég hef haft kynni af mörgu ágætis fólki sem var hreinlega orðið svo vant því að fá allt sjálfkrafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband