Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stærsta WikiLeaks bomban hingað til!

WikiLeaks hefur hugsanlega birt sinn mesta feng hingað til, ekki kröfuhafalista Kaupþings sem birtist þar í dag og er svosem stórmerkilegur útaf fyrir sig, verðskuldar eflaust heilu greinaflokanna enda upp á yfir 500 blaðsíður. Það sem er hinsvegar án...

Afþökkum "aðstoð" Alþjóðagjaldeyrissjóðsins !

Nokkrir þingmenn Hreyfingarinnar og Framsóknarflokks standa nú saman að þingsályktunartillögu um að ráðist verði í gerð efnahagsáætlunar sem geri ekki ráð fyrir "aðstoð" Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF). Síðuhöfundur styður þessa tillögu heilshugar, enda...

Stjórnarkreppa #2 vegna ESB?

Ef stjórnarsamstarfið springur vegna umsóknar um aðild að Evrópusambandinu þá hefur Samfylkingin afrekað það að splundra tveimur ríkisstjórnum á einu og sama málinu. Geri aðrir betur!

Stefnumál Samtaka Fullveldissinna

Fjárfestingarstofa Íslands vinnur nú að útfærslu á hugmynd sem snýst um að byggja svokallað ylræktarver í nágrenni virkjana og nýta orkuna beint til framleiðslu á grænmeti eða öðrum afurðum til útflutnings. Sjá nánar í tengdri frétt mbl.is Ég fagna...

Hræsnarinn Dominique Strauss-Kahn

Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagði á það áherslu í gær að Íslendingar þyrftu að tryggja sér stuðning meirihluta þeirra ríkja sem eiga aðild að sjóðnum. Þessi ummæli vekja ekki síst athygli í ljósi þess að Strauss-Kahn...

Það sem Lipietz var að meina

Mikið hefur verið rætt um viðtal við Evu Joly og Evrópuþingmanninn Alain Lipietz í Silfri Egils á sl. sunnudag og virðist gæta nokkurs misskilnings sem sumir hafa jafnvel lagst svo lágt að nota til að snúa út úr orðum þingmannsins. Meðal annars hefur...

Þýðing RÚV á orðum Lipietz í Silfrinu

Hér er uppskrift af þýðingu RÚV á viðtali Egils Helgasonar við Alain Lipietz í þætti sínum Silfri Egils á sl. sunnudag. Lipietz þessi er Evrópuþingmaður sem hefur tekið þátt í mótun regluverks um fjármálastarfsemi og þekkir því vel til evrópskra...

Uppreisn, verði kröfur samþykktar

Uppreisn, verði kröfur samþykktar Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, segir að það verði gerð uppreisn hér á landi verði gengið að kröfum Breta og Hollendinga um að Íslendingar greiði 600 milljarða króna... ... ... Steingrímur segir... að...

BB = "more prone to changes in the economy"

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfismat íslenska ríkisins í erlendri mynt úr einkunn BBB- í BB+, og h afa sumir bent á þetta til marks um "skelfilegar" afleiðingar þess að ekki skuli gengið í einu og öllu að skilmálum Breta og...

Til hamingju Íslendingar !

Nú er komið að okkur. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja nýsettum lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga staðfestingu. „Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í sínar hendur," Áfram Ísland !...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband