Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mun fleiri mættu en síðast, minnst þúsund manns

Yðar einlægur er nýkominn af kröfufundi Hagsmunasamtaka Heimilana og Nýs Íslands á Austurvelli. Samkvæmt mati fréttamanns mbl.is voru um 300-400 manns mættir, en mig grunar að fréttaskeytið hafi verið sent við upphaf fundar þegar fólk var enn að tínast á...

Fullveldissinnar á samstöðufundi

Fulltrúar úr Samtökum Fullveldissinna voru að sjálfsögðu á samstöðufundinum á Austurvelli í gær. Helgi Jóhann Hauksson var þar einnig á ferð með myndavél og birti fullt af góðum myndum frá fundinum á bloggi sínu. Ég vona að Helgi taki því ekki illa þó ég...

Mútaði Seðlabankinn lögreglunni?

Bylgja Hrönn Baldursdóttir ritari Lögreglufélags Reykjavíkur, sendi Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra í dag opið tölvubréf sem var svo birt á vef lögreglufélagsins . Í bréfinu kemur fram gagnrýni á það sem Bylgja kýs að kalla "áreiti innan frá" og...

Allir að mæta á samstöðufund kl. 17:00!

InDefence, Börn Íslands og fleiri hópar hafa boðað til samstöðufundar á Austurvelli í dag kl 17:00. Stuttar ræður og tónlistaratriði verða á staðnum, en meiningin er að fundurinn verði með friðsamlegu yfirbragði í alla staði. Engin þörf er á pottum og...

Þúsundkall á mann

Forsætisráðuneytið kemur til með að greiða tæplega 300 milljónir króna fyrir sérfræði- og ráðgjafaþjónustu vegna efnahagshrunsins. Það gerir tæpar 1.000 kr. á hvern Íslending, eða 5.000 kr. fyrir fimm manna fjölskyldu miðað við jafna dreifingu á þessum...

Alþingi ber að hafna ríkisábyrgð á IceSave

Alþingi getur með engu móti samþykkt ábyrgð ríkisins á núverandi IceSave samningi þannig að hann standist gildandi lög og reglur. Ástæðan er mjög einföld, slík ábyrgð er beinlínis óheimil og fyrir því eru margvísleg rök sem hér verða rakin. Í hinni...

Varnarsigur fyrir frjálsa fjölmiðlaumfjöllun

Skilanefnd Kaupþings og bankastjóri nýja Kaupþings hafa ákveðið að höfða ekki staðfestingarmál vegna umfjöllunar RÚV um stórlánayfirlit sem lekið var á vefinn fyrir helgi. Sem er vel þar sem með lögbanninu var gerð alvarleg aðför að tjáningarfrelsi og...

Búist við niðurstöðu á næstu vikum?

"Á fyrri hluta ársins 2007 lánaði útibú Landsbankans í Lundúnum Novator Pharma 206 milljónir punda eða sem samsvarar 43 milljörðum króna , miðað við gengi dagsins í dag. Þetta er langstærsta lánið í lánabók útibúsins. ... Samkvæmt lögum um...

Seint í rassinn gripið!

"Ríkisstjórnin hefur samþykkt að unnið verði áfram að verkáætlun um hvernig best verði lagður grunnur að nýrri sókn í íslensku atvinnulífi og samfélagi..." Hljómar svosem ágætlega, en hefði ekki verið rétt að ríkisstjórnin byrjaði á einhverjum svona...

Landráð?

Úr almennum hegningarlögum: X. kafli. Landráð. 86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauðung eða svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð , eða að ráða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband