Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Vér mótmælum!
16.7.2009 | 16:14
Í dag samþykkti Alþingi að fela ríkisstjórn Íslands að leggja inn umsókn um afsal þess fullveldis sem Íslendingar börðust svo lengi fyrir. Þetta er svartur dagur í sögu þings og þjóðar. Hef ekki fleiri orð að sinni. Samúðarkveðjur til Íslendinga nær og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Trú sinni sannfæringu
15.7.2009 | 11:51
Ég er ósammála þeirri skoðun Herberts Sveinbjörnssonar formanns stjórnar Borgarahreyfingarinnar, að þingmenn hreyfingarinnar séu einhvernveginn að bregðast kjósendum sínum greiði þau ekki atkvæði með þingsályktunartillögu um ESB aðildarumsókn....
Fundur hjá Samtökum Fullveldissinna um ESB
12.7.2009 | 01:24
Samtök Fullveldissinna bjóða til opins spjallfundar um ESB og tengd málefni, Sunnudagskvöldið 12. júlí kl. 20:00 í kjallaranum á Kaffi Rót í Hafnarstræti 17, Reykjavík. Búist er við góðum gestum, allir sem láta sig varða framtíð lands og þjóðar eru...
Táknrænir atburðir á ögurstundu fyrir Ísland
11.7.2009 | 16:20
Valhöll á Þingvöllum er nú rústir einar eftir stórbruna og ekki laust við að mér sé sorg í brjósti. Það er svo margt ótrúlega táknrænt við þennan atburð, bæði staðsetningin og ekki síst tímasetningin. Á meðan þetta gerist er verið að ræða í þingsölum að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Rúmar 3.000 kr. pr. mannsbarn fyrir ESB-umsókn
10.7.2009 | 17:38
Kostnaðarmat utanríkisráðuneytisins vegna þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu hljóðar upp á 990 milljónir króna. Fyrirsögnin í tengdri frétt er reyndar dálítið villandi, þar kemur fram að beinn kostnaður sé 400 milljónir, en við nánari...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Hvað með karla?
6.7.2009 | 11:26
Í tengdri frétt er fjallað um niðurstöður úr nýrri rannsókn sem kynnt er í tímaritinu Journal of Advanced Nursing, þar sem fjallað er um ofbeldi sem konur verða fyrir af hálfu maka. Hér birtist enn og aftur angi af því misrétti sem felst í því hversu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.7.2009 kl. 02:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Stjórnarskrársinnar takið eftir
29.6.2009 | 10:22
Hæstiréttur Hondúras hefur ræst út herinn til að fjarlægja forseta landsins úr embætti vegna fyrirhugaðra stjórnarskrárbrota af hans hálfu. Já Hondúras, sem hefur lengi verið stimplað sem bananalýðveldi. Hér á Íslandi sjá ráðherrar og aðrir embættismenn...
Er búið að ákveða þetta allt saman?
15.6.2009 | 08:51
Það jaðrar við fáránleika hvernig ráðherrar Samfylkingarinnar haga sér eins og ESB-aðildarumsókn og fullveldisafsal Íslands sé fyrirfram ákveðið. Ég stóð í þeirri meiningu að fyrst þyrfti að leita samþykkis þings og þjóðar, en þessi ríkisstjórn sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Liðkað fyrir fullveldisafsali?
27.5.2009 | 10:46
Það hlýtur að teljast í hæsta máta vafasamt í ljósi þeirrar tillögu sem nú liggur fyrir Alþingi um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, að það sé á sama tíma að greiða milljónastyrki til Alþjóðamálastofnunar Háskólans. Ég ætla ekki að gera því...
Gott framtak!
22.4.2009 | 21:49
Óskaplega er ég feginn að komin sé fram vettvangur fyrir undirskriftasöfnun hjá þeim vilja ekki að Ísland gangi í ESB. Áður hafði verið opnaður vefur þar sem fjöldi ólíks fólks kom sér saman um að segjast vera "sammála" þó aðeins sé um eitt málefni....