Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Búsáhaldabyltingin: áréttað af gefnu tilefni

Enn virðist gæta nokkurs misskilnings varðandi mótmælaaðgerðir gegn yfirvöldum í vetur og Búsáhaldabyltinguna svokölluðu, en sumir hafa haldið því fram að atburðarásin hafi verið skipulögð og beinlínis fjármögnuð úr herbúðum ungliðahreyfingar tiltekins...

Byltingin étur börnin sín

L-listinn hefur ákveðið að draga sig út úr kosningabáráttunni og hefur verið hætt við framboð á vegum samtaka fullveldissinna. Þetta eru grátleg málalok, en fylgiskannanir að undanförnu virðast því miður sanna hið forkveðna að byltingin étur börnin sín....

ESB brennur í boði IMF

Félagsmálaráðuneytið í Lettlandi stendur nú frammi fyrir því að þurfa að skerða barnabætur vegna yngstu barna, og er það vegna niðurskurðar að skipan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF). Fallegt? Þing Tékklands, sem rétt í þessu var að taka við forystu í...

Betra að gera ekki neitt?

"Samkvæmt upplýsingum Þorfinns Ómarssonar, upplýsingafulltrúa í viðskiptaráðuneytinu," [var ástandið orðið þannig] "...að ekki hefði verið talið ráðlegt að gera þessa lagabreytingu. Hún hefði getað dregið enn frekar úr aðgengi bankanna að lánsfé..."...

Merkið minnir á hakakross

Óska Veðurstofunni til hamingju með nýjan vef. En afhverju eru þeir að nota stílfært afbrigði af Swaztikunni sem opinbert merki, getur einhver útskýrt fyrir mér táknfræðina á bak við það?

Til hamingju Ísland!

Kominn er fram skýr valkostur sem vill innleiða á ný lýðræðisleg vinnubrögð á Alþingi, og hafnar alfarið frekara afsali valdheimilda útfyrir landssteinana. Setjum x við L fyrir lýðræðislegar lausnir!

Skiptar skoðanir um ESB í Sjálfstæðisflokknum

Bjarni Ben. II.: vill þjóðaratkvæðagreiðslu (en hefur þó efasemdir um aðild) Pétur Blöndal: segir nei (og rökstyður það). Þorgerður Katrín: vill þjóðaratkvæðagreiðslu (síðast þegar ég vissi). Meðal annara Sjálfstæðismanna eru afar skiptar skoðanir, og...

Svefn-g-englar

Bara yfirvinna og læti hjá þingmönnum. En svona í alvöru talað, eru menn færir um að taka góðar ákvarðanir, svona svefndrukknir? Það kæmi ekki á óvart þó sumir verði geispandi í þingsalnum í dag.

Mikið var að beljan bar

Það var kominn tími til að hingað kæmi haukfránn erlendur rannsakandi til að aðstoða okkur við að koma böndum á alla lögleysuna sem er í gangi. Svo er bara að vona að það starf skili árangri.

Kemur úr athyglisverðum félagsskap

Norski milljónamæringurinn Svein Harald Øygard hefur verið skipaður Seðlabankastjóri til bráðabirgða. Svein starfaði um árabil hjá norska Seðlabankanum og var aðstoðarfjármálaráðherra Noregs 1990-1994, en reynsla hans af störfum á sviði ríkisfjármála er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband