Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Losnar þá um málbein Davíðs bráðum?

Fyrst Davíð er um það bil að verða "frjáls maður" eins og mig minnir að hanna hafi orðað það í Kastljósinu á þriðjudaginn, þá fer vonandi líka að styttast í að hann leysi frá skjóðunni um þau fjölmörgu atriði sem hann segist búa yfir vitneskju um eða...

Tveir á förum - einn eftir

...

Endurnýjun eða meira af því sama?

Þessi frétt um fyrirhugað prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík segir auðvitað ekki alla sögunar frekar en venjulega. Frambjóðandinn sem sækist eftir 4. sætinu, Þórlindur Kjartansson hagfræðingur, hefur eins og margir ungir sjálfstæðismenn á framabraut...

Til hamingju konur

... og aðrir jafnréttissinnar, en sérstaklega kvenfólkið auðvitað. Ykkar tími er kominn. ;) 1915: Íslenskar konur 40 ára og eldri fá kosningarétt 1920: Konur fá ótakmarkaðan kosningarétt á Íslandi 1959: Borgarstjóri Reykjavíkur, Auður Auðuns ásamt Geir...

Falið Vald Framsóknar

Merkilegt að Framsóknarflokkurinn skuli vera kominn aftur nánast í oddastöðu í íslenskum stjórnmálum. Með því að standa rétt svo í jaðri sviðsljóssins ná þeir að lágmarka pólitíska áhættu af aðkomu sinni að stjórnarsamstarfinu, sem er klókt í ljósi...

Vilhjálm í Fjármálaeftirlitið! BIS í Seðlabankann???

Ég styð heilshugar þá hugmynd að Vilhjálmur Bjarnason taki við fjármálaeftirlitinu. Ótrúlegt en satt, þá virðist hann hafa staðið sig betur á þeim vettvangi undanfarið en fráfarandi stjórnendur þeirrar stofnunar. Gylfi Magnússon er sagður koma til greina...

Kjósa 21. mars

Fyrsti laugardagurinn sem rennur upp að loknum 45 daga lögbundnum fresti mun verða 21. mars, sem er tilvalin tímasetning fyrir kosningar. Er eftir nokkru að bíða?

Er bankarnir þá eftirlitslausir?

"Fjármálaeftirlitið (FME) er nú án stjórnar eftir að Björgvin G. Sigurðsson sagði af sér sem viðskiptaráðherra og stjórnendur FME einnig." Eins gott að það ástand vari ekki lengi svo bönkunum takist ekki að ræna okkur aftur...

Halelúja! Stjórnin fallin

Þau stórtíðindi hafa gerst að ríkisstjórn Íslands er nú formlega sú fyrsta í heiminum sem er beinlínis fallin vegna efnahagskreppunnar . Þetta tilkynnti Geir H. Haarde forsætisráðherra um í Alþingishúsinu fyrir stundu. Ætli krónan styrkist meira við...

Vilhjálm sem Viðskiptaráðherra

Vilhjálm Bjarnason sem Viðskiptaráðherra! Eða til vara sem forstjóra Fjármálaeftirlitsins, hann hefur hingað til staðið sig betur í því starfi (þó hann sé ekki einu sinni ráðinn til þess) en fráfarandi stjórnendur þeirrar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband