Kjósa 21. mars

Fyrsti laugardagurinn sem rennur upp að loknum 45 daga lögbundnum fresti mun verða 21. mars, sem er tilvalin tímasetning fyrir kosningar. Er eftir nokkru að bíða?
mbl.is Greinir á um kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Briem

Já, það er sannarlega eftir nokkru að bíða.

VG eru að reyna drífa kosningar í gang sem fyrst, svo að ekki vinnist tími til að setja á fót ný framboð. Þeir vilja vera eini raunverulegi kosturinn fyrir þá sem finnst Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Samfylking óhæf.

Ég vil ekki kjósa neinn af flokkunum sem eru á þingi í dag, og ég þekki marga sem eru sammála mér, það er móðgun við okkur að reyna að drífa þetta í gegn áður en aðrir valkostir fá tíma til að myndast.

Maí er alveg í það allra fyrsta, mætti vera í Júní.

Alexandra Briem, 28.1.2009 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband