Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Verðbólga og verðtrygging

Viðskiptablaðið segir frá : „Gengisbundin lán bera lægri vexti en krónulán, en Seðlabankinn hefur ítrekað varað við slíkum lánum til þeirra sem ekki hafa tekjur í samskonar gjaldeyri," sagði Eiríkur Guðnason, þá seðlabankastjóri, í ræðu sem hann...

Hvað með skaðleysi handa heimilunum?

"Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, lagði frumvarp um gengisbundin lán fram á ríkisstjórnarfundi í dag. ... beðið er skaðleysisyfirlýsinga frá fjármálastofnunum, sem tryggi að ekki verði beint kröfum á hendur ríkinu vegna löggjafarinnar....

Boðað til tunnumótmæla gegn forystu ASÍ

Boðað hefur verið til tunnumótmæla fyrir utan Hótel Hilton við Suðurlandsbraut á morgun klukkan 14:00, á sama tíma og ársfundur ASÍ verður haldinn þar. Í fundarboði segir meðal annars: "Forysta ASÍ er á meðal þeirra sem opinberuðu það að hún vinnur ekki...

Mótmælendur funduðu með forseta Íslands

Svipan sagði frá því í gær að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefði rætt við mótmælendur á Bessastöðum. Rakel Sigurgeirsdóttir óskaði eftir fundi með honum til að koma á viðræðum á milli almennings og stjórnvalda. Auk Rakelar sátu Ásta Hafberg og...

Aksturskostnaður og umhverfiskostnaður

Að sögn Óskars Reykdalssonar lækningaforstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, mun fyrirhugaður niðurskurður vinstristjórnarinnar svokölluðu leiða til þess að verðandi mæður á Suðurlandi þurfi að fara 26.000 ferðir yfir Hellisheiði. (Á ársgrundvelli...

Tillögur að úrbótum á fjármálakerfinu

Icelandic Financial Reform Initiative ( IFRI ). Tíu helsu tillögur að úrbótum á fjármála- og peningakerfinu: Aðskilnaður fjárfestinga- og viðskiptabanka Íþyngjandi innistæður Vald einkaaðila til peningasköpunar Vaxtalaus peningaútgáfa Verðbólga er...

Icelandic Financial Reform Initiative

Ég vek athygli á nýjum vef þar sem kynntar eru hugmyndir að úrbótum á fjármálakerfinu: Icelandic Financial Reform Initiative

„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda“

„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda,“ - Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, 7.10.2010 Þessi ummæli lét Jóhanna falla á þingfundi í dag. Nú er það hlutverk almennings að fylgja því eftir að staðið verði...

Íslenska byltingin 10/10/10: Flatus lifir

(Margmiðlunarefni)

IFRI: Blaðamannafundur á miðvikudag og vefsíða

Hópur áhugafólks um úrbætur á fjármálakerfi Íslands mun halda blaðamannafund í Norræna Húsinu á tveggja ára afmæli íslenska bankahrunsins, miðvikudaginn 6. október kl. 15:00. Á fundinum mun hópurinn viðra hugmyndir að allsherjar endurskoðun...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband