Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Verðbólga og verðtrygging
27.10.2010 | 17:39
Viðskiptablaðið segir frá : „Gengisbundin lán bera lægri vexti en krónulán, en Seðlabankinn hefur ítrekað varað við slíkum lánum til þeirra sem ekki hafa tekjur í samskonar gjaldeyri," sagði Eiríkur Guðnason, þá seðlabankastjóri, í ræðu sem hann...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvað með skaðleysi handa heimilunum?
22.10.2010 | 17:56
"Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, lagði frumvarp um gengisbundin lán fram á ríkisstjórnarfundi í dag. ... beðið er skaðleysisyfirlýsinga frá fjármálastofnunum, sem tryggi að ekki verði beint kröfum á hendur ríkinu vegna löggjafarinnar....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boðað til tunnumótmæla gegn forystu ASÍ
21.10.2010 | 21:28
Boðað hefur verið til tunnumótmæla fyrir utan Hótel Hilton við Suðurlandsbraut á morgun klukkan 14:00, á sama tíma og ársfundur ASÍ verður haldinn þar. Í fundarboði segir meðal annars: "Forysta ASÍ er á meðal þeirra sem opinberuðu það að hún vinnur ekki...
Mótmælendur funduðu með forseta Íslands
13.10.2010 | 14:44
Svipan sagði frá því í gær að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefði rætt við mótmælendur á Bessastöðum. Rakel Sigurgeirsdóttir óskaði eftir fundi með honum til að koma á viðræðum á milli almennings og stjórnvalda. Auk Rakelar sátu Ásta Hafberg og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aksturskostnaður og umhverfiskostnaður
9.10.2010 | 21:19
Að sögn Óskars Reykdalssonar lækningaforstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, mun fyrirhugaður niðurskurður vinstristjórnarinnar svokölluðu leiða til þess að verðandi mæður á Suðurlandi þurfi að fara 26.000 ferðir yfir Hellisheiði. (Á ársgrundvelli...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tillögur að úrbótum á fjármálakerfinu
8.10.2010 | 21:13
Icelandic Financial Reform Initiative ( IFRI ). Tíu helsu tillögur að úrbótum á fjármála- og peningakerfinu: Aðskilnaður fjárfestinga- og viðskiptabanka Íþyngjandi innistæður Vald einkaaðila til peningasköpunar Vaxtalaus peningaútgáfa Verðbólga er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icelandic Financial Reform Initiative
8.10.2010 | 11:49
Ég vek athygli á nýjum vef þar sem kynntar eru hugmyndir að úrbótum á fjármálakerfinu: Icelandic Financial Reform Initiative
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda“
8.10.2010 | 02:39
„Á Íslandi á enginn að þurfa að vera heimilislaus vegna skuldavanda,“ - Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, 7.10.2010 Þessi ummæli lét Jóhanna falla á þingfundi í dag. Nú er það hlutverk almennings að fylgja því eftir að staðið verði...
Íslenska byltingin 10/10/10: Flatus lifir
7.10.2010 | 11:43
(Margmiðlunarefni)
IFRI: Blaðamannafundur á miðvikudag og vefsíða
5.10.2010 | 00:27
Hópur áhugafólks um úrbætur á fjármálakerfi Íslands mun halda blaðamannafund í Norræna Húsinu á tveggja ára afmæli íslenska bankahrunsins, miðvikudaginn 6. október kl. 15:00. Á fundinum mun hópurinn viðra hugmyndir að allsherjar endurskoðun...