Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Næst: fjármálakerfið

Næst þarf að velta fjármálakerfinu, það er allt of valdamikið. Sjá: Icelandic Financial Reform Initiative .

Gleðilegan fullveldisdag

Í dag er 1. desember en þá minnumst við þess er Ísland hlaut fullveldi undan Danmörku árið 1918. Fyrir hönd fullveldissinna vil ég óska Íslendingum öllum til hamingju með fullveldisdaginn, og megi þeir verða fleiri um ókomna framtíð. Aldrei aftur erlend...

349 skjöl sem tengjast Íslandi á WikiLeaks

Wikileaks hefur komist yfir mikið magn bandarískra leyniskjala. Aðallega er um að ræða samskipti á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða á erlendri grundu, sem ásamt hefðbundnu diplómatísku hlutverki eru líka notuð sem útstöðvar fyrir njósnir og aðra...

Auðvitað á stjórnarskrá að vera skyldunám

Frumskilyrði þess að stjórnarskrá þjóni tilætluðu hlutverki eru að mínu mati þrjú: Að hún sé tvímælalaust æðstu lög landsins. Að þegnar ríkisins þekki stjórnarskránna svo þeir geti farið eftir henni. Að brot á stjórnarskránni séu refsiverð, svo að...

Áskorun til Marinó G. Njálssonar

Marinó G. Njálsson hefur sagt sig úr stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vegna umfjöllunar Fréttatímans um skuldastöðu hans og konu hans í blaðinu sem kemur út á morgun. Marinó segir að þessi umfjöllun sé frekleg innrás í einkalíf sitt. Þessu gæti ég ekki...

Bankarnir hafa líklega rétt fyrir sér, í þetta sinn...

...og aldrei þessu vant! Í frumvarpi viðskiptaráðuneytisins fæst nefninlega ekki betur séð en að bönkum sé gert að leiðrétta öll gengisbundin lán til einstaklinga. Gildi þá einu hvort um sé að ræða gengistryggð krónulán eða lán veitt í erlendri mynt, en...

Bankar þurfa að skila 108 milljarða þýfi

... að kalla endurgreiðslu á hagnaði af glæpastarfsemi "tap" eins og gert er í athugasemdum með frumvarpi viðskiptaráðuneytisins , er einfaldlega staðreyndavilla!

Eignarnámsleiðin kostar ekkert !

Starfshópur sem unnið hefur að tillögum um skuldavanda heimilanna hefur lagt fram ólíkar aðferðir við að fást við vandann. Hópurinn leggur mat á nokkrar leiðir en telur sig ekki hafa nægileg gögn í höndunum til að leggja mat á sumar þeirra, þar á meðal...

Svíi undir áfengsaldri gerði skandal á Ölstofunni

Ungliði í flokki Svíþjóðardemókrata, William Hahne, varð fyrr í vikunni uppvís að ósæmilegri hegðun á Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Hahne þessi er þjóðernissinnaður stjórnmálamaður og var staddur á Íslandi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Að sögn...

Frambjóðendur til Stjórnlagaþings (.xls og .csv)

Landskjörstjórn hefur birt lista yfir nöfn þeirra sem bjóða sig fram í kosningum til Stjórnlagaþings sem fara fram 27. nóvember næstkomandi. Listinn er birtur á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins í PDF skjali . Þetta skjalasnið hefur þann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband