Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stefna ASÍ hefur skaðað stöðu Íslendinga

Sú leið sem farin hefur verið í Icesave-deilunni við bresk og hollensk stjórnvöld hefur skaðað ímynd Íslands og stöðu á alþjóðavettvangi. Þetta kemur fram í umsögn Alþýðusambands Íslands til fjárlaganefndar um nýtt Icesave-frumvarp. Sú leið sem...

Metanoia Films

Human Resources Psywar

Bankarán ennþá í tísku? Svoooo 2008!

"Tveir menn reyndu að fremja bankarán í útibúi Arion-banka í Hraunbæ í morgun, þeir komust undan og leitar lögreglan nú að þeim." segir í fréttum í dag. Árið 2008 voru allir stærstu bankar landsins tæmdir innan frá, reyndar er núna talið að ránið hafi...

Nýárskveðja

"Sjöunda hvert ár skaltu fella niður skuldir. Eftir þessum reglum skaltu fella niður skuldir: Sérhver lánardrottinn skal falla frá kröfum vegna láns sem hann hefur veitt náunga sínum. Hann skal ekki ganga eftir greiðslu hjá náunga sínum og meðbróður því...

Stóraukin veðlánaviðskipti Seðlabankans

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram að veðlánaviðskipti Seðlabanka Íslands við bankakerfið hafi aukist verulega frá því í haust. Af þessu megi draga þá ályktun að þörf bankakerfisins fyrir aukið lausafé hafi aukist verulega síðustu mánuði....

Fjármálakreppan útskýrð með teiknimynd

Hér er nokkuð skemmtileg myndband með teiknuðum skýringamyndum við fyrirlestur David Harvey þar sem hann reynir að varpa ljósi á vandamálin í fjármálakerfinu. Hann setur meðal annars fram þá spurningu hvort ekki sé kominn tími til að taka...

IceSave-III samningar og fylgiskjöl

Í kvöld var lagt fram á Alþingi nýtt frumvarp um ríkisábyrgð vegna IceSave og er það í þriðja sinn sem slíkt mál er lagt fyrir þingið eftir tvær árangurslausar tilraunir í fyrra. Frumvarpið sjálft er ekki nema ein blaðsíða rúmlega og veitir í raun...

Hefur einhver lesið neyðarlögin?

Um meinta ríkisábyrgð og mismunun á grundvelli þjóðernis Þeir eru til sem halda að lög nr. 125/2008 , svokölluð neyðarlög vegna hruns fjármálakerfisins, feli í sér ríkisábyrgð á innstæðum, og þess vegna sé íslenska ríkinu skylt að ábyrgjast útgreiðslu á...

Hentugt eftir jólaösina

Embætti Umboðsmanns Skuldara er flutt, frá sendiskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu, í Kringluna 1 þar sem Morgunblaðið var áður til húsa. Þetta er vel til fundið svona í sjálfum jólamánuðinum, að færa starfsemina einfaldlega inn í...

Fleiri leiðir til að reka hagkerfi

Í grein John Dizard á vef Financial Times í dag er fjallað um IceSave málið og það sett í samhengi við það sem er að gerast á Evrusvæðinu í tengslum við skuldavanda þjóðríkja á borð við Grikkland og Írland. Hann segir meðal annars að sú leið sem Ísland...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband