Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Til hamingju góðir Íslendingar

Í dag hefur lýðræðið sigrað enn á ný. Fyrir hönd Samstöðu þjóðar gegn IceSave vil ég þakka þeim tugþúsundum Íslendinga sem stutt hafa áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu, og ekki síst þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plógin með sjálfboðavinnu við...

Beðið í ofvæni eftir ákvörðun forseta

Eins og fastagestir hér hafa líklega tekið eftir þá hef ég látið bloggið mestmegnis afskiptalaust undanfarna viku. Ástæðan er, eins og flestum er væntanlega ljóst, sú vinna sem staðið hefur yfir vegna undirskriftasöfnunar Samstöðu þjóðar gegn IceSave á...

Kjósum.is

Undirskriftasöfnun er hafin um áskorun til Alþingis og forseta um synjun laga um ríkisábyrgð á IceSave samningum við Breta og Hollendinga. Hægt er að skrifa undir hér: k j ó s u m . i s Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna...

Kjósum.is (um IceSave)

Undirskriftasöfnun er hafin um áskorun til Alþingis og forseta um synjun laga um ríkisábyrgð á IceSave samningum við Breta og Hollendinga. Hægt er að skrifa undir áskorunina hér: k j ó s u m . i s Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð...

Hvað þýða neyðarlögin eiginlega?

Fá eða engin lög sem Alþingi Íslendinga hefur sett hafa verið jafn umdeild og jafn misskilin eins og hin svokölluðu "neyðarlög" sem sett voru aðfaranótt 7. október þegar hrun bankakerfisins var yfirvofandi. Ég ætla því að birta hér greiningu á innihaldi...

Stríðglæpamaður forðast athygli

Heimsókn George W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseta á fjáröflunarsamkomu í þágu zíonisma í Sviss, hefur verið aflýst vegna boðaðra mótmæla og hættu á óróa. Þetta má rekja til réttmætrar kröfu samtaka gegn pyntingum og stríðsglæpum, um að hafin verði...

Samtök Fullveldissinna hafa líka ályktað...

... um IceSave v3.0. Ályktun stjórnar samtakanna hefur verið send til alla helstu fjölmiðla, en enginn þeirra hefur séð sér sóma í því að birta hana svo ég viti. Það skal látið liggja milli hluta hvort um sé að ræða hlutlaust og ábyrgt fréttamat, þegar...

Meira tap hjá VG og Sjálfstæðisflokki

Talsverð umræða hefur skapast að undanförnu um fjármál stjórnmálasamtaka , ekki síst vegna vanskila þeirra flestra á ársreikningum sínum. Í fyrirsögn þeirrar fréttar sem hér tengist er vísað til þess að árið 2009 hafi Samfylkingin verið rekin með 27,4...

Fjármál stjórnmálasamtaka

Hópur Evrópuráðsríkja gegn spillingu ( GRECO ) hefur gefið út skýrslu þar sem lagt er mat á hversu vel íslenskum stjórnvöldum hefur tekist að innleiða tilmæli um gegnsæi í fjármálum stjórnmálasamtaka. Árið 2006 voru sett lög um fjármál stjórnmálasamtaka...

Stefna ASÍ hefur skaðað stöðu Íslendinga

Sú leið sem farin hefur verið í Icesave-deilunni við bresk og hollensk stjórnvöld hefur skaðað ímynd Íslands og stöðu á alþjóðavettvangi. Þetta kemur fram í umsögn Alþýðusambands Íslands til fjárlaganefndar um nýtt Icesave-frumvarp. Sú leið sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband