Að fjárfesta í velvild

Barack Obama Bandaríkjaforseti styður umsókn Indlands um fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

Mest notaða eldsneytið í kjarnorkuverum nútímans er frumefnið úran.

En með núverandi notkun er líklegt að innan fárra áratuga verði skortur á úrani.

Líklegur arftaki úrans sem eldsneyti á kjarnakljúfa er þóríum.

  • Mun meira til af því en úrani
  • Miklu hreinna og öruggara
  • Ómögulegt að nota í kjarnavopn
  • Nánast engin hætta á geislamengun
  • Í ferlinu er hægt að eyða gömlum geislaúrgangi

Talið er að fjórðung alls vinnanlegs þóríums sé að finna á Indlandi.

  • Annað eins í Ástralíu
  • Eitthvað minna í Bandaríkjunum
  • Næst koma Kanada og Noregur
  • Aðrar þjóðir ekki nema 10-15% samtals
Skynsamleg fjárfesting, að efla tengslin við Indland.

mbl.is Obama styður Indland til sætis í öryggisráðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband