Færsluflokkur: Gengistrygging

Fordæmisgildi fyrir verðtryggð lán?

Arnfríður Einarsdóttir héraðsdómari í Reykjavík hefur fallist á kröfu Lýsingar um að samningsvextir á gengistryggðu láni standi ekki óhaggaðir án tryggingarinnar, heldur skuli þessi í stað miða við óverðtryggða vexti Seðlabankans. Þess má geta að...

Orsök eða afleiðing?

"Matsfyrirtækið Fitch Ratings telur dóma Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána ógna stöðugleika íslenska fjármálakerfisins" Með þessum ummælum hefur matsfyrirtækið skipað sér með afgerandi hætti í gæslusveit annarlegra sjónarmiða. Paul Rawkins...

Hvað þarf að skoða?

"Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra skoðar hvort höfða eigi refsimál gegn stjórnendum fjármálafyrirtækja fyrir að bjóða upp á ólögleg myntkörfulán." Hæstiréttur er búinn að dæma að lögbrot hafi verið framið. Refsiramminn skv. 17. gr. vaxtalaga eru...

Bankahrun #2: Hver eru skilaboðin?

Avant, eitt af eignaleigufyrirtækjunum þremur er farið niður og tekur móðurbankann með sér í fallinu. Askar Capital og kröfuhafar þess munu lýsa kröfum í bú Avant, enda eiga þeir sjö milljarða kröfu í búið. Askar mun því fá hlutfallslega jafn mikið úr...

SP Fjármögnun hefur ekkert starfsleyfi að missa!

"Ella eiga þær á hættu að missa starfsleyfi sín." Er haft eftir Gunnari Andersen forstjóra FME, og er hann þar að vísa til þeirra áhrifa sem leiðrétting gengistryggðra lána kann að hafa á eiginfjárhlutfall fjármálastofnana. Það er eins og Gunnar viti...

Hvenær var ríkisábyrgð heimiluð?

Nú er komið í ljós að ólögleg lánastarfsemi Avant, sem leiddi til gjaldþrots fyrirtækisins, sem leiddi til gjaldþrots móðurbankans Askar Capital, hefur leitt til þess að skuldabréf þaðan sem notuð voru til að endurfjármagna Sjóvá eru nú orðin verðlaus....

Bankahrun #2 að hefjast

Ég hef á tilfinningunni að þau mistök að gera ekki ráð fyrir ólögmæti gengistryggingar við flutning lánasafna yfir í nýju bankana, muni valda öðru bankahruni sem nú sé hafið. Avant, eitt af þremur eignaleigufyrirtækjum er farið niður og tekur...

Skjaldborgin fundin?!

Hæstiréttur er búinn að úrskurða að ekki megi fara í aðfararaðgerðir á grundvell vanskila af lánasamningum nema með leyfi sýslumanns. Áður en slíkt leyfi er gefið út verður sýslumaður að taka afstöðu til þess hvort um lögmæta kröfu sé að ræða, sem...

Almenna skuldaeftirgjöf strax!

Almenn skuldaeftirgjöf var reglubundin í fornum sið. Þá var það reglan að þegar nýr höfðingi tók við stjórnartaumum voru allar skuldir manna núllaðar út þannig að allir gætu byrjað með hreint borð undir nýrri stjórn. Þá var þetta talið nauðsynlegt til að...

Minnumst orða Henry Ford

“It is well enough that the people of the nation do not understand our banking and monetary system, for if they did, I believe there would be a revolution before tomorrow morning.” – Henry Ford Íslendingar eru byrjaðir að fatta v...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband