Færsluflokkur: Gengistrygging

Stórfelld fölsun þjóðhagsreikninga

Í febrúar gaf Seðlabankinn út 4. tbl. í ritröð sinni um Efnahagsmál sem innihélt grein eftir nokkra starfsmenn bankans, þar á meðal sjálfan aðstoðarseðlabankastjóra, undir yfirskriftinni " Hvað skuldar þjóðin? ". Höfundarnir höfðu gert tilraun til að...

Stund sannleikans nálgast

Mikill fjöldi Íslendinga ásamt nokkrum ríkisborgum annara landa á evrópska efnahagssvæðinu standa með einum eða öðrum hætti saman að kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu á Evrópurétti. Hin...

Hamingjuóskir til NBI ehf.

Fyrirtækið Nábítar, Böðlar og Illir andar ehf., sem áður hét Bindir og Vír ehf. en skipti um nafn í sérstöku virðingarskyni við Landsbankann, hafði betur gegn Lýsingu í Hæstarétti í dag. Málið snerist um ólögmæta vörslusviptingu á járnabeygjuvél í...

Nábítar, böðlar og illir andar

Mbl.is segir frá því að í Héraðsdómi Reykjaness hafi Nábítar, böðlar og illir andar unnið mál sem snerist um vörslu á járnabeygjuvél sem hafði verið keypt og fjármögnuð með gengistryggðu láni. Fyrst þegar ég las þetta hélt ég að Lýsing, Avant og...

Bankarnir hafa líklega rétt fyrir sér, í þetta sinn...

...og aldrei þessu vant! Í frumvarpi viðskiptaráðuneytisins fæst nefninlega ekki betur séð en að bönkum sé gert að leiðrétta öll gengisbundin lán til einstaklinga. Gildi þá einu hvort um sé að ræða gengistryggð krónulán eða lán veitt í erlendri mynt, en...

Bankar þurfa að skila 108 milljarða þýfi

... að kalla endurgreiðslu á hagnaði af glæpastarfsemi "tap" eins og gert er í athugasemdum með frumvarpi viðskiptaráðuneytisins , er einfaldlega staðreyndavilla!

Verðbólga og verðtrygging

Viðskiptablaðið segir frá : „Gengisbundin lán bera lægri vexti en krónulán, en Seðlabankinn hefur ítrekað varað við slíkum lánum til þeirra sem ekki hafa tekjur í samskonar gjaldeyri," sagði Eiríkur Guðnason, þá seðlabankastjóri, í ræðu sem hann...

Hvað með skaðleysi handa heimilunum?

"Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, lagði frumvarp um gengisbundin lán fram á ríkisstjórnarfundi í dag. ... beðið er skaðleysisyfirlýsinga frá fjármálastofnunum, sem tryggi að ekki verði beint kröfum á hendur ríkinu vegna löggjafarinnar....

Svíkur Gylfi gefin loforð?

Ég er enn að bíða eftir því að Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra efni loforð sem hann gaf mér á borgarafundi 28. júní um að fylgja því eftir hvers vegna FME hefur látið og lætur enn afskiptalaust að fjármögnunarfyrirtæki þverbrjóti starfsleyfi sín og þær...

Jónína S. Lárusdóttir fv. ráðuneytisstjóri

Enn á ný er Jónína S. Lárusdóttir ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu komin í hringiðuna. Skemmst er að minnast aðkomu hennar að málefnum er varða innstæðutryggingar (IceSave) eins og tíundað er í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þá sat Jónína sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband