Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Röng fyrirsögn - ekkert mál unnið

Óhætt er að fullyrða að fyrirsögn fréttar mbl.is af stöðu mála hjá Umboðsmanni Skuldara sé í besta falli villandi, ef ekki hreinlega kolröng. Þar er gefið í skyn að stærstur hluti mála hjá embættinu sé "unninn". Sé fréttin lesin nánar kemur hinsvegar í...

Skýrt brot á fjölmiðlalögum

Fregnast hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en undanskilja um...

Maybe he should have!

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hitti naglann á höfuðið í Silfri Egils í dag þegar hann sagði aðildarumsókn framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri gegn Íslandi, ekki vera líklega til að auka vinsældir Evrópusambandsins hér á landi. En Össur sagði...

Forstjóri FME kærður fyrir brot á bankaleynd!

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur sagt forstjóra stofnunarinnar upp störfum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir meðal annars: "...að í gær bárust stjórn FME ábendingar um Gunnar kynni að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga...

Samevrópsk markaðsmisnotkun í hnotskurn

ESB vill að sögn NYT geta bannað lækkun lánshæfiseinkunna. Væntanlega verður hækkandi einkunn samt áfram leyfð. Hvað næst? Gengisvísitalan? Hlutabréfaverð? Vextir? Ætti þá ekki að banna hækkandi verðlagsvísitölu? Og loks alla óþægilega umfjöllun um...

Um skýrslu hagfræðistofnunar

Trúir hagfræðistofnun samtökum fjármálafyrirtækja?

Djöfulsins snillingar?

Á vísi birtist frétt sem lítið ber á og ólíklegt verður að teljast að mbl.is muni endurflytja. Fréttin er hinsvegar stórmerkileg, ekki aðeins vegna staðreynda sem þar koma fram heldur þess sem hægt er að lesa milli línanna án mikillar fyrirhafnar. Við...

Geirfinnur er líka mjög aðgengilegur

Vinsældir feluleikja virðast óþrjótandi innan stjórnsýslunnar. Til dæmis hef ég undir höndum sönnunargögn um tilvik þar sem Fjármálaeftirlitið varð uppvíst að tilraunum til yfirhylmingar með brotlegum fjármálafyrirtækjum. Það misheppnaðist reyndar svo...

Frétt gærdagsins

Eins og hér var skýrt frá í gærkvöldi hefur fjármálaráðuneytið birt hluthafasamninga nýju viðskiptabankanna þriggja, samtals um 65 ljósmyndaðar blaðsíður. Eitthvað af upplýsingum er varðar fjárhagsmálefni hluthafa og kauprétti sem teljast trúnaðarmál...

9/11: samsæriskenningin

James Corbett segir þér allt sem þú vildir vita um 9/11 samsærið á innan við 5 mínútum:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband