Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Þegar kerfið þykist vera lesblint

Ríkissaksóknari segist ekki hafa fundið neitt sem bendi til þess að starfsmenn öryggissveitar sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík hafi gerst brotlegir við lög. Helstu málsatvik sem liggja fyrir: - Sendiráðið hefur staðfest að eftirlitssveitin sé...

Góð ráð gegn vefauglýsingum

Hér eru leiðbeiningar fyrir þá sem vilja losna við auglýsingamennsku vefmiðla. Maður byrjar á því að ná sér í viðbót fyrir vafrann til að útiloka auglýsingar. Sú sem ég nota er Adblock Plus fyrir Firefox en fleiri slíkar viðbætur eru til fyrir ýmsa...

Gríðarlegur áhugi á nákvæmlega hverju?

Guðmundur Steingrímsson alþingismaður heldur því fram að gríðarlegur áhugi sé fyrir meintum flokki sem hann segist vinna að því að stofna með Besta flokknum og fleirum. Í fjölmörgum viðtölum hefur hann verið spurður hverjir fleiri standi að þessu með...

Lalli logsuða í grjótið

Lárus Welding í gæsluvarðhaldi | RÚV Lárus Welding var áður bankastjóri Glitnis DV.is - Þrír í haldi vegna rannsóknar sérstaks saksóknara Jóhann Baldursson, Íslandsbanka, framkvæmdastjóri markaðsviðskipta Glitnis Elmar Svavarsson, starfsmaður...

Bankar hafa einungis afskrifað 33,9ma til heimila

Enn birta fjölmiðlar tölur um niðurfærslur á lánum heimila með þeim villandi hætti sem þær eru settar fram af Samtökum Fjármálafyrirtækja. Því er slegið fram sem fyrirsögn að í lok september hafi verið búið að niðurfæra lánin okkar um 172,6 milljarða. En...

Er hatursfull orðræða um karlmenn komin út í öfgar?

Allnokkur umræða hefur skapast að undanförnu um starfsaðferðir hópa sem berjast fyrir hinu og þessu. Í dag var til dæmis sagt frá því í fréttum hvernig lögregla þurfti að beita eggvopnum til að ráða niðurlögum tjaldborgar sem reist hafði verið á...

The Occupied Times

-London edition- 1.tbl. Þetta gerðist í Oakland í Bandaríkjunum á undanförnum sólarhring, eftir að lögregla ákvað að rýma svæði þar sem kyrrsetumótmæli fóru fram. Hvinurinn sem heyrist í sífellu eru gúmmíkúlur sem lögregla er að skjóta á mótmælendur: Og...

Aulahrollur?

Í tengslum við ráðstefnu Alþjóðgjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda í Hörpu á morgun, rignir nú áróðri úr öllum áttum sem boðar fagnaðerindið um þá "miklu hjálp" sem sjóðurinn hefur veitt við "endurreisn" íslensks efnahagslífs. Það má þó svo sem...

Opið bréf til ráðstefnugesta í Hörpu 27. okt.

Reykjavík 23. október 2011 Kæri herra/frú Tilefni þessara skrifa er það að þú ert meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan , sem haldin verður í Reykjavík 27. október næstkomandi. Við undirrituð...

Nostalgía: Financial Times og þýzka markið

Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján samþykktu í dag að moka enn meiri fjármunum skattgreiðenda sinna í botnlausa hít. Þessi frétt hefur reyndar verið endurtekin svo oft og svo reglulega í marga mánuði samfleytt, að kjósendur hafa fyrir löngu misst...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband