Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Í kvöldfréttum sjónvarps var sýnt frá allsérstæðu nýmæli í sögu fjölmiðlunar á Íslandi. Þar gerðist það í fyrsta sinn að skipulögð glæpasamtök kynntu sig formlega til sögunnar sem slík. Og það á blaðamannafundi á opinberum stað þar sem grímuklæddir...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Í fyrirsögn tengdrar fréttar er ranglega fullyrt að 164 milljarðar hafi verið afskrifaðir af lánum heimila. Þó það sé ekki tekið fram þá er væntanlega átt við frá hruni. En þetta er bara einfaldlega ekki rétt og notkun þessarar tölu í fyrirsögninni er í...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
...eru ekki alltaf karlar. Útrýmum kynbundnum fordómum og staðalímyndum! Þegar komið var á staðinn reyndist um sambýlisfólk að ræða um sextugt og hafði konan stungið manninn í kviðinn með hnífi og í handlegg. Og vinsamlegast hættið um leið að sjónvarpa...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Athyglisverðar, þessar ólíku fyrirsagnir um eitt og sama málið: 02:16 Kannabis ilm lagði út á götu 03:13 Lögreglan rann á kannabis fnyk Lykt gæðin eru augljóslega smekksatriði í þessu tilviki. Og tveir miðlar sem eru gjarnan á öndverðum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 03:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega matsskýrslu um Ísland, þar sem lánshæfiseinkunn ríkisins er staðfest (Baa3). Þar með hefur fótunum verið kippt undan málflutningi þeirra sem spáðu efnahagslegum dómsdegi ef IceSave samningurinn yrði ekki...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 04:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
NewsCorp fjölmiðlasamsteypa Rupert Murdoch hefur verið sett á athugunarlista hjá matsfyrirtækinu S&P. En það virðast fleiri hafa Murdoch og fyrirtæki hans til athugunar. Fyrir stundu birtust þessi skilaboð á twitter frá fylgismanni Anonymous: Sun/News of...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hér útskýrir bandaríski sjónvarpsgrínistinn Jon Stewart skuldavanda Grikklands á mannamáli með aðstoð samstarfmanna sinna. Eins og venjulega eru þeir með staðreyndirnar á hreinu, þó þær séu settar í gamansaman búning. Tær snilld. Það er kominn...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 03:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hérna er dásamleg saga af vörslusviptingu í Bandaríkjunum. Nyerges hjónin í Flórída keyptu eitt sinn hús sem var áður í eigu Bank of America. Þau staðgreiddu húsið og áttu það skuldlaust. Mistök bankans urðu þess hinsvegar valdandi að reynt var að selja...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eðlisfræðingar hafa nú sýnt fram á að magn geislavirkra samsæta er vafasamur mælikvarði til aldursgreiningar. Fornleifafræðingar virðast ekki hafa frétt af þessari fimm ára gömlu niðurstöðu, enda er það líka örskammur tími á þeirra mælikvarða....
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mikið fár hefur skapast í kringum handtöku yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn. Æsifréttamennskan í kringum þetta sjónarspil einblínir aðeins á þetta sem kynlífshneyksli og hið meinta afbrot sem slíkt, en hunsar algjörlega hið...
Fjölmiðlar | Breytt 19.5.2011 kl. 02:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»