Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Áréttingar um verðtryggingu neytendalána

Síðastliðinn laugardag hófu að berast fregnir af áliti frá sérfræðingi á skrifstofu framkvæmdastjóra neytendamála hjá Evrópusambandinu. Benti álitið til þess að verðtrygging neytendalána eins og hún hefur verið framkvæmd hér á landi kunni að brjóta í...

Seðlabankinn er ekki Hæstiréttur

Nokkur misskilningur kemur fram í fréttaflutningi Morgunblaðsins í dag af málefnum varðandi gjaldeyrishöft og nauðasamninga föllnu bankanna. Þar er stillt upp til samanburðar annars vegar fyrirhuguðum nauðasamningum stóru viðskiptabankanna þriggja sem...

Vísitölutenging höfuðstóls er ólögleg

Að vísitölutengja höfuðstól lána brýtur í bága við löggjöf Evrópusambandsins, segir Elvira Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í Evrópurétti, sem hefur rannsakað verðtrygginguna undanfarið. Hún hyggst senda eftirlitsnefnd EFTA og...

Sama hlutfall vill verðtryggingu burt

Rúmlega 80% landsmanna virðast vera fylgjandi aðskilnaði viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi samkvæmt skoðanakönnun Capacent. Þetta er afar ánægjuleg niðurstaða í ljósi þess að fyrir tæpum tveimur árum var tillagan efst á lista þeirra hugmynda um...

Vesalings konan

Fékk höfuðhögg, sótti um vinnu í Seðlabankanum, og var ráðin til starfa!

Iceland pays for Icesave

Og Íslendingar flykkjast á staðinn til að reiða fram greiðslu. Hlýtur að verða forsíðufrétt í Bretlandi og Hollandi!

Samtök fjármálafyrirtækja óæskileg...

... jafnvel álitin skaðleg . Tilefni þessara skrifa er hinsvegar einkennilegt og þversagnakennt orðalag í fyrirsögn hinnar tengdu fréttar, og ekki síður meginmálið sem er ekkert minna en kostulegt. Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir eiga rúmlega...

Feilskot á fyrsta degi í starfi

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ákveðið að settur forstjóri stofnunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, verði fastráðin eftir að starfið var nýlega auglýst laust. Umsóknir bárust frá tíu einstaklingum en aðeins sex þeirra var gefinn kostur á viðtali vegna...

Röng fyrirsögn - ekkert mál unnið

Óhætt er að fullyrða að fyrirsögn fréttar mbl.is af stöðu mála hjá Umboðsmanni Skuldara sé í besta falli villandi, ef ekki hreinlega kolröng. Þar er gefið í skyn að stærstur hluti mála hjá embættinu sé "unninn". Sé fréttin lesin nánar kemur hinsvegar í...

Skýrt brot á fjölmiðlalögum

Fregnast hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en undanskilja um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband