Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Sama hlutfall vill verðtryggingu burt

Rúmlega 80% landsmanna virðast vera fylgjandi aðskilnaði viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi samkvæmt skoðanakönnun Capacent. Þetta er afar ánægjuleg niðurstaða í ljósi þess að fyrir tæpum tveimur árum var tillagan efst á lista þeirra hugmynda um...

Vesalings konan

Fékk höfuðhögg, sótti um vinnu í Seðlabankanum, og var ráðin til starfa!

Skáldsagan um Ísland

Er enn að reyna að jafna mig eftir Kastljós kvöldsins , og kvöldsins áður sem vildi svo til að ég horfði ekki á fyrr en af upptöku í dag og svo beina útsendingu þáttarins í kvöld skömmu seinna. Þannig er þetta þriðjudagskvöld fyrir framan skjáínn búið að...

Smálán já, en hvað með þau meðalstóru?

Talsvert hefur verið fjallað undanfarna sólarhringa um vandamál sem tengjast svokölluðum smálánum. Í þeirri umræðu vill þó falla í skuggannn sú staðreynd að enn eru óleyst mál sem snúa að meðalstórum neytendalánum, og er þá vísað til almennra lána...

Heimildir já, en hvað með fjárveitingar?

Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...

Samtök fjármálafyrirtækja óæskileg...

... jafnvel álitin skaðleg . Tilefni þessara skrifa er hinsvegar einkennilegt og þversagnakennt orðalag í fyrirsögn hinnar tengdu fréttar, og ekki síður meginmálið sem er ekkert minna en kostulegt. Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir eiga rúmlega...

Fjársvelt eftirlit með neytendalánum

Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...

Feilskot á fyrsta degi í starfi

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ákveðið að settur forstjóri stofnunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, verði fastráðin eftir að starfið var nýlega auglýst laust. Umsóknir bárust frá tíu einstaklingum en aðeins sex þeirra var gefinn kostur á viðtali vegna...

Röng fyrirsögn - ekkert mál unnið

Óhætt er að fullyrða að fyrirsögn fréttar mbl.is af stöðu mála hjá Umboðsmanni Skuldara sé í besta falli villandi, ef ekki hreinlega kolröng. Þar er gefið í skyn að stærstur hluti mála hjá embættinu sé "unninn". Sé fréttin lesin nánar kemur hinsvegar í...

LIBOR vextir í ruslflokk

Enn eitt hneykslið í bankaheiminum virðist vera í uppsiglingu, en undanfarna daga hafa sífellt fleiri sprungur verið að opinbera sig í hinu alþjóðlega fjármálakerfi og ekki síst í Evrópu. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að það sem hér er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband