Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hvorki erlent lán né gengistryggt

Í fréttum að undanförnu hefur gætt nokkurs misskilnings og rangrar hugtakanotkunar þegar lán sem hafa eitthvað með erlenda gjaldmiðla að gera eru til umræðu. Af því tilefni er rétt að skýra þau hugtök sem hér eiga í hlut. Erlent lán : lán sem er tekið...

Neyðarlög undirbúin í Bretlandi?

Bresk stjórnvöld eru nú sögð undirbúast fyrir bankakrísu, og hyggist meðal annars setja lög á borð við neyðarlögin íslensku sem veita innstæðum forgang við þrotaskipti. Ákvarðanir breskra stjórnvalda í þessum efnum verða að skoðast í ljósi þess að...

Og þetta er ekki pípa...

100 milljarða evra lán Spánar úr neyðarsjóðum evrusvæðisins sem tilkynnt var um á blaðamannafundi í kvöld, er að sögn efnahagsráðherra landsins engin björgun. Það er alveg spurning hvort slík yfirlýsing muni auka tiltrú fjárfesta, og er varla á bætandi,...

Spurning um ráðherraábyrgð?

Fjölmiðlar hafa í dag fjallað talsvert um þann kostnað sem útlit er fyrir að falli á ríkissjóð vegna gjaldþrota SpKef og BYR en þó sérstaklega þess fyrrnefnda að þessu sinni. Eignir og skuldbindingar SpKef voru yfirteknar af Landsbankanum samkvæmt...

Orsakir bankahrunsins staðsettar?

Stjórnendur Landsbankans virðast hafa komist að niðurstöðu um hvað hafi orsakað bankahrunið og valdið því að þar með þurfi að skera þurfi niður í rekstri bankans. Ekki nóg með það heldur telja þeir sig með því geta sparað heilar 400 milljónir á ári....

40% umsækjendur í annað sinn

Nöfn þeirra sem sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið send fjölmiðlum til birtingar. Af tíu umsækjendum eru fjórir sem sóttu einnig um starfið síðast þegar það var auglýst: Árni Thoroddsen, Bolli Héðinsson, Vilhjálmur Bjarnason, og...

Aukinn hagnaður banka á kostnað almennings

Seðlabanki Íslands hækkaði í gær stýrivexti um hálft prósentustig. Er þetta sagt vera enn ein tilraunin til þess "hemja þenslu" í því skyni að "koma böndum verðbólguna". Við þessa aðferðafræði eru ýmsir gallar: 1) Hún hefur engin áhrif á meirihluta...

Þjóðarhátíðardagur Portúgals afnuminn

Í örvæntingarfullri tilraun til að reyna koma böndum á efnahagskrísuna hafa portúgölsk stjórnvöld nú gripið til þess óyndislega úrræðis, sem er vanhugsað að mati undirritaðs, að skerða árlega lögboðna frídaga um 28% með því að fækka þeim um 4 af alls 14....

President of Iceland advocates economics reform

The president of Iceland mr. Olafur Ragnar Grimsson has spoken out yet once more against modern mainstream economic theory, at a conference dedicated to the honor of an old friend, economist Þráinn Eggertsson. The conference bearing the title Economic...

Þá kann að vera vitglóra...

...í því að skilja á milli viðskipta- og fjárfestingarbankastarfsemi fyrst Arion banki virðist andsnúinn hugmyndinni. Greiningardeild bankans telur ókostinar fleiri en kostina, sem á bankamáli þýðir: "við myndum græða minna". Þar sem hagnaður banka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband