Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Dómur féll í héraðsdómi Reykjavíkur í dag um rekstrarleigusamning sem fyrirtæki gerði við Lýsingu vegna sendibifreiðar. Eins og fram kemur í meðfylgjandi frétt var tekist á um það í málinu hvort líta beri á umræddan samning sem leigusamning eða í raun...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fulltrúar af 1000 manna borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna afhentu í dag Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur forseta alþingis, ályktun fundarins sem er svohljóðandi: Almennur fundur í Háskólabíó 13. nóvember 2012 krefst þess að Alþingi tryggi tafarlaust...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
600 milljarðar fyrir heimilin væru ríflega ígildi þess að fá skattlaust ár. Með eðlilegu ríkisábyrgðargjaldi af innstæðutryggingu fengjust tvö. Jafnvel þrjú, ef við skyldum verða svo heppin að tapa Icesave málinu. Já, að tapa Icesave málinu segi ég og...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...
Viðskipti og fjármál | Breytt 12.11.2012 kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...
Viðskipti og fjármál | Breytt 10.11.2012 kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rétt um tvö ár eru nú liðin síðan ólögmæti gengistryggingar var staðfest af Hæstarétti. Hagsmunasamtök heimilanna bentu strax á að þrátt fyrir það ættu samningsvextir lánanna líklega að gilda óhreyfðir. Þá var því tekið víða sem fásinnu eins og öðrum...
Viðskipti og fjármál | Breytt 20.10.2012 kl. 03:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli nr. 636/2012 sem Hagsmunasamtök heimilanna og Talsmaður Neytenda höfðuðu sameiginlega gegn Landsbankanum. Krafist var lögbanns á innheimtu gengistryggðra lána sem ekki liggur ljóst fyrir hvernig skuli...
Viðskipti og fjármál | Breytt 16.10.2012 kl. 02:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Slitastjórn Landsbankans greiddi í byrjun októbermánaðar jafnvirði 82 milljarða íslenskra króna inn á vörslureikninga kröfuhafa vegna Icesave. Í fréttatilkynningu á vefsíðu slitastjórnarinnar kemur fram að þetta sé þriðja útgreiðslan úr þrotabúinu og að...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Um liðna helgi voru fjögur ár liðin síðan útblásið bankakerfi Íslands hrundi með slíkum látum að þáverandi forsætisráðherra sá tilefni til að ákalla drottinn, hugsanlega í von um að stjórnvöld yrðu bænheyrð í ráðaleysi sínu. Hagsmunasamtök heimilanna...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samkvæmt skýrslu sem ESB lét gera þá kemur Ísland vel út varðandi fjarskipta- og upplýsingatækni. Ætli fjársýslukerfi ríkissjóðs hafi verið með í úttektinni? Það var jú á sínum tíma stærsti hugbúnaðarsamningur Íslandssögunnar og miðað við hversu mikið...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»