Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Veruleikafirring ISGeirs

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra telur ekki víst að vilji fundarmanna í Háskólabíói endurspegli vilja þjóðarinnar... Þjóðar sem aðeins 30% af styðja ríkisstjórnina sem N.B. eru álíka litlar vinsældir og George W. Bush forseti Bandaríkjanna...

Þjóðin óskar eftir ríkisstjórnarskiptum

Fannst það bara ríma vel við fyrirsögn réttarinnar. Samúðarkveðjur til fyrrverandi starfsmanna Árdegis.

Enn dregur úr samkeppni...

... á fjölmiðlamarkaði. Það er á vissan hátt synd að útgáfufélag Viðskiptablaðsins skuli vera á leið í greiðslustöðvun. Við breytingu blaðsins í vikurit mun þar með öll dagblaðaútgáfa sem eftir er á Íslandi vera á einni hendi þ.e. Árvakurs nú í 36,5%...

Mislýsingar? (=misvísandi upplýsingar)

Upp á síðkastið eru misvísandi upplýsingar og sögusagnir orðnar svo algengar í íslenskum fjölmiðlum að ég legg til að innleitt verði eftirfarandi nýyrði, þó ekki væri nema bara til að spara okkur smá innslátt hér á blogginu: Mislýsingar : Óstaðfestar eða...

Stjórnarbylting?

Það virðist stefna í að stjórninni verði steypt enda ekkert annað í stöðunni. Í dag voru kröftug mótmæli á Austurvelli og lá við fjöldaslagsmálum þegar lögreglan ætlaði að fjarlægja einn mótmælenda sem hafði flaggað Bónusfánanum á þaki Alþingishússins....

VR félagar takið eftir!

Tekið úr lögum VR. 25. gr. Félagsfundir Félagið heldur fundi svo oft sem þurfa þykir. Þó skal stjórninni skylt að boða til fundar, þegar eigi færri en 200 félagsmenn krefjast þess skriflega og skal fundurinn haldinn innan 7 daga frá því að stjórninni...

Austurvöllur kl. 15:00 á morgun

Minni á aðgerðirnar hérna heima. Á morgun, laugardag er dagskráin einföld: 13:00 Borgarafundur í Iðnó 15:00 Vér mótmælum öll á Austurvelli Heykvíslar á loft. Ísland lengi lifi!

Amen...

...er hebreska og merkir í lauslegri þýðingu: "Megi svo verða".

Georg Bjarnfreðarson

"Nei! Þetta er bara misskilningur ! Þeir eru sko ekkert að rannsaka nokkurn skapaðan hlut, bara aðeins að kortleggja stöðuna smá... " Höfum við ekki fengið að heyra svona skýringar á ansi mörgu núna upp á síðkastið sem hefur ekki staðist þegar á...

Flott mál!

Hvar sækir maður um (vinnu þ.e.a.s.)?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband