Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Stjórnarskipti! (bráðum?)
30.10.2008 | 22:45
Ég rannsakaði málið og komst að því að skv. stjórnarskránni virðist sem forsetinn kunni að hafa (óbeint) í hendi sér vald til að knýja fram stjórnarskipti, allavega get ég ekki túlkað það öðruvísi en þó er ég ekki löglærður. Vinsamlegast skoðið og gerið...
Geir-laug! Davíð kjaftar frá?
30.10.2008 | 14:04
Samkvæmt fréttinni er ekki annað að sjá en Davíð sé einfaldlega að benda á það sem alla grunaði þegar tilkynnt var um samkomulag við Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn. En auðvitað gat enginn úr ríkisstjórninni horfst í augu við þjóðina og sagt sannleikann...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.10.2008 kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég leit í eigin barm...
30.10.2008 | 13:41
...og sagði mig úr Flokknum. Ég þjáist nefninlega ekki af ætluðum skorti á sjálfsgagnrýni sem betur fer, en sú veiki virðist hinsvegar vera orðin að faraldri í byggingunum sem umkringja Arnarhólinn í Reykjavík. Þó kann að vera að upptök hennar megi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
En það efast allir aðrir Davíð!
28.10.2008 | 18:35
Eftir að hafa borið fyrir borð hagsmuni þjóðarinnar gagnvart erlendum ríkjum toppar þú ruglið með vaxtahækkun sem liggur við að kalla megi efnahagslegt hryðjuverk! Hver heimilaði að svona samningar yrðu gerðir fyrir hönd ríkisins, þarf ekki samþykki...
Út með allt pakkið!
28.10.2008 | 18:03
Það verður að koma ný stjórn sem þorir að senda stígvélið á Seðlabankann, vaða skítinn og jann að bera ábyrgð. Krefjumst þess að boðað verði til kosninga sem fyrst, það er eina leiðin út úr þessu pólitíska óanægjukófi sem vofir yfir. Linkurinn er líka...
Geir-laug (aftur!)
28.10.2008 | 11:51
Eða var það kannski þetta sem hann meinti þegar hann sagði "engin óaðgengileg skilyrði", og að "við myndum ekki láta kúga okkur"? 18% stýrivextir??? Í mínu ungdæmi voru okurvextir flokkaðir sem kúgun og okurlánastarfsemi taldist vera lögbrot. Burt með...
Peningamálastefna: hverjum þjónar hún?
27.10.2008 | 14:25
* Skrifaði í morgun nokkuð langa athugasemd við nýjustu grein Bjarna Harðarsonar þingmanns, þar sem mikið var um spurningar í athugasemdunum en fátt um svör. Þegar upp var staðið reyndist hinsvegar innihaldið nógu viðamikið og bitastætt til að ég stenst...
Góð tillaga frá Afli
23.10.2008 | 13:16
Starfsgreinafélagið Afl stendur undir nafni sem eitt öflugasta verkalýðsfélag landsins og hvikar hvergi frá þeirri skyldu sinni að standa vörð um réttindi verkafólks og almennings í landinu. Í tillögu stjórnar félagsins frá því í fyrradag er hvatt er til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Keisari góður, þér eruð nakinn!"
20.10.2008 | 18:02
Brynhildur Pétursdóttir er hugrökk kona, hún þorir að segja upphátt það sem allir eru að hugsa, rétt eins og í ævintýrinu um Nýju Fötin Keisarans. En maður spyr sig ósjálfrátt hvort ekki sé til upptaka af þessu fræga samtali Árna Mathiesen við Mr....
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2010 kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Byrja í Seðlabankanum!
17.10.2008 | 10:56
Ef það á að rannsaka íslenska banka þá á að rannsaka þá alla, ekki síst Seðlabankann sem er "banki bankanna". Fyrst einkabankarnir þrír eru nú komnir undir stjórn og rannsóknarvald FME, þá er aðeins Seðlabankinn eftir og ekki seinna vænna fyrir þingið að...