Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mótmælafundur á laugardag

...til að sýna viljann í verki, krefjumst þess að íslensk stjórnvöld stokki upp Seðlabankann, ekki síður en aðra banka í landinu. Eða eins og Geir og félagar eru duglegir að benda okkur á, þá erum við öll í þessu saman, ekki satt? Boðað hefur verið til...

Ísland tekið á rekstrarleigu

Alltaf líst mér nú jafn illa á svona hugmyndir um að leyfa erlendum stórfyrirtækjum að kaupa sér beinan aðgang að orkuauðlindum landsins, en skýringin er einföld: Ég er sjálfur með bíl á resktrarleigu, en umgengst hann engu að síður sem mína eign....

Velkomin í 21. öldina.

Á þessum erfiðu tímum er kannski góðs viti að í dag hófst mokveiði á síld á Breiðafirðinum. Eitt skipanna kom að landi með nótina rifna, svo fullur er sjórinn af síld! Verðmæti þessarar vöru til útflutnings vex nú hratt og verð á mörkuðum er hátt vegna...

Bravó Agúst!

- Úrdr. úr X. kafla almennra hegningarlaga - 91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru...

Bravó!

Nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið að styðja þetta framtak með því að beina innkaupum sínum að vörum frá Ölgerðinni sérstaklega. Og ef fleiri fyrirtæki fylgja þessu fordæmi á auðvitað sama við um þau. Mætum á Austurvöll kl. 12:00 á morgun, sýnum...

Nei, nei og aftur nei!

Álver eru engin djöfulsins lausn á þessum vanda. Voru það ekki meðal annars þau sem komu okkur í hann til að byrja með, og er þá ekki frekar lag að þjóðnýta þau bara núna? Eitthvað segir mér samt að margir muni nota þessar þrengingar áfram sem röksemd...

Merkileg tímasetning!

Hætt er við að umfjöllun um útgáfu þessa merkilega rits muni drukkna í skarkalanum af setningu neyðarlaga sem boðað var til nú rétt í þessu. Frábært hvað það er alltaf auðvelt að finna svona merkilegar tilviljanir í mannkynssögunni, þó Ísland sé smátt þá...

Scare tactics og mbl

Í upphafi var fyrirsögn þessarar fréttar "Staða bankanna mjög alvarleg" , en skömmu síðar var henni breytt í "Neyðarlög sett í dag" . Er einhver að reyna að "skrúfa upp" spennuna kannski? ;) Ræða Geirs var eins og flest sem frá þeim manni hefur komið...

Mætum og mótmælum!

Hvernig í ósköpunum getur það verið í lagi að grundvallarákvarðanir varðandi stöðu landsins (að þessu sinni um 1/3 af bankakerfinu) séu í enn eitt skiptið teknar á næturfundum og/eða í reykfylltum bakherbergjum. Að því er virðist af örfáum útvöldum...

Höldum eftir af laununum þeirra!

Þau eru effektívt búin að eyðileggja kjörtímabilið ef eitthvað er að marka þessar fregnir (og tala nú ekki um kjörfylgið en það er annar handleggur), en það veit ekki á gott við núverandi aðstæður í efnahagsmálum. Ef nokkur launþegi myndi haga sér svona...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband