Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Hvers vegna voru þau yfirhöfuð leyfð aftur?
6.8.2008 | 14:28
Fréttin fjallar um gervilitarefni í matvælum sem að sögn geta valdið hegðunarvandamálum hjá börnum. En sú spurning sem er mér efst í huga er, fyrst þessi umræddu gerviefni fyrir matvæli geta valdið ofvirkni og athyglisbresti og voru bönnuð til ársins...
Var þenslan ímyndun ein?
31.7.2008 | 17:11
Þenslan á undanförnum árum hefur alls ekki stafað af húsnæðisverði einu og sér eins og fólki hættir e.t.v. til að trúa. Það er ýmislegt fleira sem spilar þar inn í og eitt af því sem er ekki nærri því eins mikið fjallað um er fyrirbæri sem fer eins og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olíubaróninn Bush...
31.7.2008 | 13:37
...vill að sjálfsögðu að heimamenn fái að bora að vild í landgrunnið. Hann viðurkennir reyndar að það hefði lítil áhrif á markaðina til skemri tíma, og aldrei þessu vant hittir hann þar naglann á höfuðið. Það sem hann þegir yfir er hinsvegar að til...
Afsagnar krafist!
6.6.2008 | 02:10
Enn eitt rotið eplið í ríkisstjórninni, er ekki komið nóg sjálfstæðismenn!? Í dag féll í hæstarétti dómur yfir mönnum sem voru sakaðir um að hagnast á bókhaldsbrellum, en háttalag ráðherrans samkvæmt þessum lýsingum virðist af nákvæmlega sama...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eini borgarfulltrúinn...
1.6.2008 | 11:47
...sem er að gera nokkuð af viti um þessar mundir, að mínu mati a.m.k. Haltu þínu striki Gísli, þetta er prýðilegt, en láttu þá líka taka svona skörungslega til þín í stóru málunum sem skipta mestu máli og þá tekst þér kannski að sanna að þú eigir erindi...
Glæsilegt!
28.3.2008 | 02:59
Styð heilshugar þessar aðgerðir. Það er fyrir löngu kominn tími til að stjórnvöld taki hausinn út úr afturendanum á sér og geri eitthvað í málinu, og ekki bara varðandi eldsneyti. T.d. mætti byrja á því að útskýra fyrir manni hversvegna í fjandanum þeir...
Betri leið...?
12.1.2008 | 02:33
Fyrir meira en ári síðan sá ég hugmyndir Línuhönnunar um fyrirkomulag þessara gatnamóta, en þær hlutu blendin viðbrögð fyrst og fremst vegna áhrifa á vatnasvið Elliðaánna. Í kjölfarið fletti ég upp korti af svæðinu með það í huga að skoða hvort ekki væri...
Pólitískt lauslæti
11.10.2007 | 18:02
Merkilegt að vinstriflokkarnir skuli allt í einu vilja hafa Björn Inga innanborðs, þar sem hann er allra borgarfulltrúa mest flæktur í þetta mál sem þau eru svona óánægð með. Hvað fær þau svosem til þess að halda að hann sprengi ekki líka þennan nýja...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Líka í Árbæ...
3.10.2007 | 09:13
Þegar ég fór með soninn á leikskólann í morgun var búið að hengja undirskriftalista innan á útihurðina. Ég hugsaði mig ekki tvisvar um að skrifa undir á leiðinni út, m.a. sökum þess að konan mín hefur unnið á leikskóla og við þekkjum það vel hversu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjóðum þeim varnarsvæðið á Miðnesheiði!
8.2.2007 | 19:29
Eins og komið hefur fram áður á þessu bloggi, þá finnst mér að bjóða ætti Kristjaníubúum að flytja sig um set hingað til Íslands og setjast að á varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Rökin fyrir því eru margvísleg, en þó sterkust að því leyti að það hefur í för...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)