Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Franska byltingin var ekki ein heldur tvær

Tæplega fimmtugur Túnisbúi, sem kveikti í sér í mótmælaskyni á fimmtudag , lést af sárum sínum í dag... Rifjum nú upp hvernig byltingin í Túnis sem varð kveikjan að hinu arabíska vori , er sögð hafa byrjað. Í kjölfarið á því að Mohamed Bouazi z, 26 ára...

Smávægileg áminning

Eftir að forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sendi frá sér þau skilaboð í nýársávarpi sínu að hann væri allt annað en hættur afskiptum af þjóðmálum, hafa menn keppst um að rýna í þau skilaboð. Túlka margir þau þannig að Ólafur hugsi sér að...

Farsælt komandi ár

Senn líður að því að nýtt ár hefji innreið sína. Á slíkum tímamótum er siður margra að reyna að spá fyrir um atburði á hinu nýja ári. Ég hef sjaldan þóst vera mikill spámaður en ætla þó að spreyta mig í þetta sinn, þó ekki sé nema eingöngu til gamans....

Opið bréf til þingmanna og forseta Íslands

Á Alþingi hefur að undanförnu verið til umræðu frumvarp um tilfærslu umtalsverðra fjármuna til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Við fyrstu sýn virðast það jákvæðar fréttir því vaxtaberandi skuldir Íslands við sjóðinn eru gríðarháar, 1.400 milljarðar samkvæmt...

Fasismi í uppsiglingu

Steingrímur Joð Sigfússon, segir að yfirstjórn efnahagsmála eigi að vera samræmd á einum stað. Þeirri hugmynd var fleygt fyrir helgi að sameina efnahags- og viðskiptaráðuneytið við fjármálaráðuneyti Steingríms, og hefur sú fyrirætlan þar með fengist...

Gríðarlegur áhugi á nákvæmlega hverju?

Guðmundur Steingrímsson alþingismaður heldur því fram að gríðarlegur áhugi sé fyrir meintum flokki sem hann segist vinna að því að stofna með Besta flokknum og fleirum. Í fjölmörgum viðtölum hefur hann verið spurður hverjir fleiri standi að þessu með...

Leiðréttingu núna!

"Í nafni almannahagsmuna krefjumst við undirrituð almennra og réttlátra leiðréttinga á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnáms verðtryggingar. Hafi stjórnvöld ekki orðið við þessari kröfu fyrir 1. janúar 2012 jafngildir undirskrift mín kröfu um...

Þingkonan ekki til prýði

Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins hefur nú afhjúpað yfirstéttarhroka sinn og sambandsleysi við aðstæður almennings í þjóðfélaginu, með fordæmingu á framtaki liðsmanna Occupy Reykjavík. Þessara dugmiklu einstaklinga sem hafa slegið...

Þjóðaratkvæði um gríska ríkisábyrgð og evruna

Einhverjar óvæntustu fréttirnar undanfarinn sólarhring eru þær að George Papandreou forsætisráðherra Grikklands hefur boðað bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð landsins í efnahagsmálum, og þar með í reynd evrópska myntbandalagsins sem hangir á...

Er hatursfull orðræða um karlmenn komin út í öfgar?

Allnokkur umræða hefur skapast að undanförnu um starfsaðferðir hópa sem berjast fyrir hinu og þessu. Í dag var til dæmis sagt frá því í fréttum hvernig lögregla þurfti að beita eggvopnum til að ráða niðurlögum tjaldborgar sem reist hafði verið á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband