Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Opið bréf til ráðstefnugesta í Hörpu 27. okt.

Reykjavík 23. október 2011 Kæri herra/frú Tilefni þessara skrifa er það að þú ert meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan , sem haldin verður í Reykjavík 27. október næstkomandi. Við undirrituð...

Kosningaklúður Samfylkingarinnar

Ætli sömu aðilar hafi setið í kjörstjórn á landsfundinum og sátu fyrir hönd Samfylkingar í kjörstjórn fyrir stjórnlaga þings ráðið á sínum tíma? Kjörstjórn landsfundar Samfylkingarinnar hefur úrskurðað kosningu til flokksstjórnar sem fram fór á fundinum...

Þingmál nr. 0

Á fyrstu viku 140. löggjafarþingsins hafa nú þegar verið lögð fram yfir fimmtíu þingmál. Ætlunin var að gera hér grein fyrir því helsta sem varðar efnahagsmál, og fjárhagslega afkomu heimila. Þar sem um yfirgripsmikið efni er að ræða reyndist...

Hefja viðræður við forsætisráðherra

Hagsmunasamtök Heimilanna hafa sent frá sér fréttatilkynningu : Í kjölfar fjölmennra mótmæla fyrir ári síðan sáu stjórnvöld sér þann leik helstan á borði að bjóða fulltrúa Hagsmunasamtaka heimilanna að borðinu til að reikna út, í félagi við fulltrúa úr...

Hagsmunasamtök heimilanna hefja viðræður við forsætisráðherra

Í kjölfar fjölmennra mótmæla fyrir ári síðan sáu stjórnvöld sér þann leik helstan á borði að bjóða fulltrúa Hagsmunasamtaka heimilanna að borðinu til að reikna út, í félagi við fulltrúa úr stjórnkerfinu og fjármálageiranum, hvað hinar ýmsu aðgerðir myndu...

Tíminn er kominn

Tunnumótmæli á Austurvelli mánudagskvöldið 3. október klukkan hálfátta. Og svo er hér skemmtileg frétt gríska miðilsins On-News , í vélþýðingu Google: Bartzokas George, Attorney-President of the Citizens' Movement - Borrowers, told newsbomb.gr said:...

Stöndum heiðursvörð

Lögreglumenn fara nú í kröfugöngu frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu að fjármálaráðuneytinu við Lindargötu þar sem þeir munu afhenda ráðherra áskorun vegna kjaramála sinna. Almennir borgarar sem styðja kjarabaráttu lögreglumanna ættu auðvitað að standa...

Ummæli dagsins á Alþingi

"Nú við deilum ekki sömu túlkun á um hvað Rannsóknarskýrsla Alþingis fjallar. Ég held að það sé hin stóra lygi vinstri manna að bankahrunið sem varð hér á Íslandi hafi verið hrun einhverrar hugmyndafræði, hafi verið hrun einhvers siðferðis eða annað...

Hver er fréttin nákvæmlega?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundaði í gær með Sturlu Jónssyni og Arngrími Pálmasyni um fjármál einstaklinga og samskipti þeirra við bankastofnanir og opinbera aðila. Miðað við fordæmin ætti varla lengur að þykja fréttnæmt þó að forsetinn...

Varúð: þjófahyski á ferð um Austfirði

Í gærkvöldi var ræningjaflokkur sendur keyrandi langleiðina austur á Djúpavog í skjóli nætur með stærðarinnar flutningabíl til að sækja ætlaðan ránsfeng. Þeim varð þó ekki kápan úr klæðinu, því árisull eigandi kom að þeim við verknaðinn, lagði bíl sínum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband