Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vinstri grænir í klemmu

Smugan segir frá: Þingmaður VG hefur óskað eftir skýringum þingsins á því að ESB fáni sé framan á húsnæði sem Alþingi leigir fyrir flokkinn. ,,Þetta er neyðarlegt fyrir þingið og þingflokk VG,“ segir Álfheiður Ingadóttir þingmaður VG. ,,Mér finnst...

Ræðuskrifari Obama til Hollywood

Wahsington Post segir frá því að Jon Lovett, 29 ára gamall handritshöfundur fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta, muni hætta störfum í þessum mánuði. Í stað þess að skrifa ræður forsetans hyggst hann reyna fyrir sér sem handritshöfundur gamanþátta í...

Eru gerðarbeiðendur löglegir veðhafar?

Mikill fjöldi nauðungaruppboða er sagður yfirvofandi, en í hversu mörgum þeirra ætli gerðarbeiðandi sé í raun löglegur veðhafi og eigandi skuldarinnar? Hagsmunasamtökum Heimilanna hafa borist upplýsingar um fjölmörg tilvik þar sem nauðungaruppboð hafa...

Formaður lögmannafélags varðhundur glæpagengja

Formanni lögmannafélagsins ætti að vera fullljóst að Hæstréttur hefur úrskurðað að vaxtaberandi bílasamningar séu í raun lán. Enda eru þeir meðhöndlaðir sem slíkir í bókhaldi fjármálafyrirtækjanna sjálfra. Ákvæði þeirra um vörslusviptingar "hins leigða"...

Almenna leiðréttingu NÚNA!

Samstarfi íslenskra stjórnvalda og alþjóðagjaldeyrissjóðsins lauk formlega í dag þegar síðasta endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands var samþykkt af stjórn sjóðsins í Washington. Þessu hefðu margir eflaust viljað fagna. En því miður fellur fögnuðurinn í...

Menningarnótt Heimilanna 2011

Hagsmunasamtök heimilanna verða með fjölskylduvæna dagskrá frá klukkan 13 til 17 á menningarnótt. Við verðum á horni Laugavegar og Skólavörðustígs og munum fagna því í samvinnu við öflugan hóp listamanna að yfir 20.000 undirskriftir hafa safnast í...

Stjórnarskrárfrumvarpið mitt

FRUMVARP að Stjórnarskrá 1. gr. Stjórnarskrá þessi er æðsta löggjöf aðila hennar . Ekkert má lögfesta sem brýtur í bága við æðri löggjöf. 2. gr. Það er bannað að vera vondur við aðra. Refsing skal vera í samræmi við brotið. 3. gr. Lagasetningu fylgir...

Fuglinn Fönix, eða Felix?

Hugo Chavez byltingarleiðtogi Venezúela segist risinn upp úr veikindum sínum: "eins og fuglinn Fönix". Þetta vekur óneitanlega upp minningar um svipuð ummæli byltingarleiðtogans í Reykjavík, Jóns Gnarr, eftir að hann hafði dregið framboð Besta Flokksins...

Moody's hefur afskrifað IceSave

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega matsskýrslu um Ísland, þar sem lánshæfiseinkunn ríkisins er staðfest (Baa3). Þar með hefur fótunum verið kippt undan málflutningi þeirra sem spáðu efnahagslegum dómsdegi ef IceSave samningurinn yrði ekki...

Takk kafteinn augljós!

Seðlabanki Íslands stóð nýlega fyrir rannsókn sem hefur leitt í ljós að fyrirtæki eru mun líklegri til að hækka verð þegar kostnaður eykst heldur en að lækka verð þegar kostnaður dregst saman. Við þökkum Seðlabanka Íslands að sjálfsögðu fyrir þessa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband