Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Össur genginn í Samtök Fullveldissinna?

„Ég átti langan fund með Abbas forseta... “ sagði Össur... „Þar lýsti ég því yfir að Íslendingar... styddu frjálsa og fullvalda Palestínu..." Þessi yfirlýsing er jafnframt sögð hafa fallið í góðan jarðveg. Næsta rökrétta skref hlýtur...

ESB: Plan B fyrir Grikkland! ???

Ekki er liðin vika síðan stjórnendur Evrópusambandsins fullyrtu að engin varaáætlun væri fyrir hendi ef svo færi að björgunaráætlun evrópska bankakerfisins vegna skuldavanda Grikklands myndi bregðast. Nú herma heimildir Reuters innan evrópska...

Útför Evrunnar

Evrópuþingmaðurinn og efasemdamaðuriin Nigel Farage tók af skarið og hélt útför Evrunnar úti á götu í Brüssel á föstudaginn. Fjármálaráðherra Þýskalands segir að aðildarríki evrusvæðins búi sig nú undir það versta í tengslum við skuldavanda Grikkja, og...

Hvernig undirbúa íslensk stjórnvöld sig?

Breska fjármálaráðuneytið undirbýr sig nú fyrir að evrusvæðið sundrist. Fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands fullyrðir að það muni gerast. Greiningardeildir spá því að haustið 2008 muni blikna í samanburði. Seðlabankastjóri Bandaríkjanna hefur af...

Grikkland er IceSave Evrópusambandsins

Athyglisverðar tölur eru komnar fram um skuldavanda Grikklands. Samanlagðar ábyrgðir evruríkjanna vegna skuldavanda Grikklands nema nú þegar um 100.000 krónum á hvert heimili á evrusvæðinu og þurfa að hækka í tæpar 300.000 kr. á næstu misserum vegna...

Forsendur kjarasamninga þverbrostnar

Nú er verðbólga að hefja sig aftur á flug og Seðlabankinn lætur í veðri vaka að líkur séu á vaxtahækkun á næstunni. Þar með er ljóst að forsendur nýgerðra kjarasamninga eru með öllu brostnar. Þær voru reyndar aldrei mjög raunhæfar, gerðu meðal annars ráð...

NEI við Berlusconi

Ítalir hafa hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu að raforkuframleiðsla með kjarnorku verði hafin að nýju í landinu. Auk kjarnorkumála var einnig kosið um lög sem ríkisstjórn Silvio Berlusconi vildi setja um einkavæðingu vatnsréttinda og friðhelgi...

Árangur NEI-hreyfingar án hliðstæðu

Lög nr. 96/2009 um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands...

Óbeint greiðslufall Seðlabankans

Seðlabanki Íslands skipti í dag rúmlega 61 milljón evra í krónur á genginu 218,89. En samkvæmt gengisskráningu Seðlabankans kostaði evran þar í morgun 165,72 krónur. Ef ég væri Seðlabankinn og hefði keypt evrurnar fyrir hádegi þá hefðu þær kostað mig...

Eldhúsdagsmótmæli á miðvikudagskvöld

Nú er þessu þingi að ljúka með eldhúsdagsumræðum næstkomandi miðvikudag kl. 19:40 , enn eitt þingið á hrunárunum þar sem heimili landsins eru látin sitja á hakanum varðandi úrlausnir í lánamálum og endalausum byrðum er á herðar þeirra hlaðið. Hvar er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband