Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Á morgun sunnudag verður efnt til þriðju samevrópsku mótmælanna á Austurvelli. Mótmælin byrja kl. 18:00 og hefjast á ræðuhöldum en hápunkturinn er söngviðburður þar sem einhverjir mótmælendur munu mynda kór og syngja texta Hallgríms Helgasonar: Ísland er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ingvar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ingvar var valinn úr hópi 25 umsækjenda en fram til þessa hefur hann starfað sem forstöðumaður Íslandsbanka Fjármögnunar. Þar hefur hann gengið hart fram í aðgerðum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýgerðir kjarasamningar eru skilyrtir með svo arfavitlausum rökvillum að það er nánast útilokað að nokkur muni geta framfylgt þeim. Verði þeir staðfestir er óhætt að telja dagana þar til um þá myndast ágreiningur og þeim verður sagt upp. Ruglið er slíkt...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýr kjarasamningur SA og ASÍ (SAASÍ) virðist innihalda margvíslegar forsendur sem eru hver annari fjarstæðukenndari og enginn samningsaðila hvorki getur staðið við, né virðist treysta því að muni halda. Umfang fáránleikans er slíkt að mér dettur engin...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þann 11. apríl síðastliðinn, að nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu var enn einu sinni sett í gang undirskriftasöfnun . Í þetta sinn sameinuðust margir af fjölmiðlum landsins sem áður höfðu verið andstæðingar, gegn sameiginlegum óvini sem ógnaði hagsmunum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tæplega 4.000 manns hafa skráð sig í undirskriftasöfnun gegn nýjum lögum um fjölmiðla , sem hófst að því er ég best veit þann 11. apríl með stuðningi nánast allra fjölmiðla landsins nema mbl.is og RÚV. Það er hinsvegar því miður orðið of seint að hafa...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vantrauststillaga á ríkisstjórnina var felld, eins og við var að búast. Það dró helst til tíðinda að enn fækkar í stjórnarliðinu, Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að segja sig úr þingflokki VG, og mun hann þar með slást í hóp Atla Gíslasonar og Lilju...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson Guðlaugur Þór Þórðarson Jón Gunnarsson Kristján Þór...
Stjórnmál og samfélag | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson Guðlaugur Þór Þórðarson Jón Gunnarsson Kristján Þór...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skuldatryggingaálag (CDS) íslenska ríkisins er nú hið lægsta frá hruni, eða 216 punktar, og hefur lækkað um 10% frá því fyrir helgi (lægra er betra). Fátt hefur gerst í millitíðinni nema að íslenska þjóðin hafnaði ríkisábyrgð á samningi tryggingarsjóðs...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»