Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

25:0

Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson Guðlaugur Þór Þórðarson Jón Gunnarsson Kristján Þór...

16:0

Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Til að ná meirihluta fullskipaðs þings þarf 32 atkvæði. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson...

Ground Hog Day

Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...

Ekkert að marka vísitölureikninga

Kerfisvilla hefur komið í ljós við innlestur á launagögnum í vísitölu byggingarkostnaðar, sem haft hefur í för með sér uppsafnað vanmat í vísitölunni frá mars 2010. Hagstofan vinnur nú að afturvirkum endurútreikningi um tæpt ár. Maður verður...

Stórvarasamir Íslendingar :)

Jæja, þá er það opinbert að maður sé kominn í hóp einstaklinga sem álitnir eru stórhættulegir. Á dauða mínum átti ég von, en ekki því að einhverntíma yrði til fólk sem myndi verða hrætt við mig, síst af öllu háttsettir embættismenn í öðrum löndum! Ég...

Sjáumst þá í réttarsal

Elly Blanksma þingmaður kristilegra demókrata í Hollandi, sagði í samtali við Morgunblaðið að hún teldi að þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave hafi engin áhrif á samninginn og að með einum eða öðrum hætti verði að greiða skuldina. Af orðum hennar að dæma...

Fjölmiðlar gegn fjölmiðlalögum

Ekki er fyrr lokið því ferli sem upphófst með undirskriftasöfnun vegna IceSave, heldur en ný undirskriftasöfnun lítur dagsins ljós með sambærilegri áskorun. Nú er skorað á forseta að beita málskotsrétti skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar á væntanleg lög um...

Til hamingju Ísland

Þið þurfið ekki að borga IceSave. Nú er það skilanefndarinnar að gera upp reikninginn. Við fáumst við afleiðingarnar í sameiningu. Meira síðar.

Til hamingju með daginn + kosningaspá

Í dag gengu Íslendingar til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort veita skuli ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að bæta Bretum og Hollendingum að fullu innstæður sem þeir ákváðu að greiða viðskiptavinum IceSave hjá Landsbankanum. Upphaf...

Kosningasprengjur

Þingkosningar fóru fram í Nígeríu í dag. Nokkuð hefur borið á hryðjuverkum, en þrjár sprengjur hafa verið sprengdar undanfarinn sólarhring, sú síðasta við talningarstað í norðausturhluta landsins. Tölur um mannfall eru á reiki en ljóst er að minnst tugir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband