Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25:0
12.4.2011 | 23:24
Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson Guðlaugur Þór Þórðarson Jón Gunnarsson Kristján Þór...
16:0
12.4.2011 | 23:08
Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar. Til að ná meirihluta fullskipaðs þings þarf 32 atkvæði. Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Ásbjörn Óttarsson Birgir Ármannsson Bjarni Benediktsson Einar K. Guðfinnsson...
Ground Hog Day
12.4.2011 | 22:46
Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...
Ekkert að marka vísitölureikninga
12.4.2011 | 11:30
Kerfisvilla hefur komið í ljós við innlestur á launagögnum í vísitölu byggingarkostnaðar, sem haft hefur í för með sér uppsafnað vanmat í vísitölunni frá mars 2010. Hagstofan vinnur nú að afturvirkum endurútreikningi um tæpt ár. Maður verður...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stórvarasamir Íslendingar :)
12.4.2011 | 10:34
Jæja, þá er það opinbert að maður sé kominn í hóp einstaklinga sem álitnir eru stórhættulegir. Á dauða mínum átti ég von, en ekki því að einhverntíma yrði til fólk sem myndi verða hrætt við mig, síst af öllu háttsettir embættismenn í öðrum löndum! Ég...
Sjáumst þá í réttarsal
12.4.2011 | 02:02
Elly Blanksma þingmaður kristilegra demókrata í Hollandi, sagði í samtali við Morgunblaðið að hún teldi að þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave hafi engin áhrif á samninginn og að með einum eða öðrum hætti verði að greiða skuldina. Af orðum hennar að dæma...
Fjölmiðlar gegn fjölmiðlalögum
11.4.2011 | 23:59
Ekki er fyrr lokið því ferli sem upphófst með undirskriftasöfnun vegna IceSave, heldur en ný undirskriftasöfnun lítur dagsins ljós með sambærilegri áskorun. Nú er skorað á forseta að beita málskotsrétti skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar á væntanleg lög um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.4.2011 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Til hamingju Ísland
10.4.2011 | 08:02
Þið þurfið ekki að borga IceSave. Nú er það skilanefndarinnar að gera upp reikninginn. Við fáumst við afleiðingarnar í sameiningu. Meira síðar.
Til hamingju með daginn + kosningaspá
9.4.2011 | 22:06
Í dag gengu Íslendingar til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort veita skuli ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að bæta Bretum og Hollendingum að fullu innstæður sem þeir ákváðu að greiða viðskiptavinum IceSave hjá Landsbankanum. Upphaf...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Kosningasprengjur
9.4.2011 | 21:40
Þingkosningar fóru fram í Nígeríu í dag. Nokkuð hefur borið á hryðjuverkum, en þrjár sprengjur hafa verið sprengdar undanfarinn sólarhring, sú síðasta við talningarstað í norðausturhluta landsins. Tölur um mannfall eru á reiki en ljóst er að minnst tugir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)