Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Maybe he should have

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að upplýsingarnar um að framkvæmdastjórn ESB myndi eiga aðild að málrekstri ESA vegna Iceasave hafi verið inni á opinberum vefsíðum Eins og skýrsla Hagfræðistofnunar um arðsemi(sleysi) Vaðlaheiðarganga?...

Írar halda þjóðaratkvæðagreiðslu

Í gær hófst á Írlandi formlegur aðdragandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins um aukinn efnahagssamruna. Írland er eina ríki ESB þar sem kosið verður um sáttmálann í þjóðaratkvæði en það reyndist nauðsynlegt vegna...

Frumvarp til laga um afnám verðtryggingar

140. löggjafarþing 2011–2012. Þingskjal XX — XX. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu. Flm.: N.N. 1. gr. Við 13. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Neytendalán, þar með talin lán vegna...

Hver bar ábyrgð á tryggingakerfinu?

Steingrímur J. Sigfússon viðskiptaráðherra bar þess vitni fyrir Landsdómi í dag að honum hafi brugðið þegar hann varð þess áskynja hvernig í pottinn var búið með innlánasöfnun Landsbankans undir vörumerkinu IceSave. Haft er eftir Steingrími að hann "...

Neyðarlög II

Í kvöld voru sett með mikilli leynd og í furðulegum flýti, lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum. http://www.althingi.is/altext/140/s/0966.html Með lögunum er fækkað undanþágum frá banni við fjármagnsflutningum...

Eins og hann er langur til

Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn og yfirlýstur frambjóðandi til metorða í SjálfstæðisFLokknum, heldur því nú fram að búsáhaldabyltingunni hafi verið fjarstýrt með hjálp farsíma innan úr Alþingishúsinu af þingmönnum sem þar voru starfandi og eru...

Engin túlkun = engir vextir

Mikið hefur verið skrifað og skrafað á þeim tveimur sólarhringum sem liðnir eru frá hæstaréttardómi í máli nr. 600/2011 þar sem tekist var á um fullnaðargildi kvittana fyrir vöxtum áður greiddra gjalddaga lána með ólögmæta gengistryggingu. Eftir fyrstu...

Eðlileg forgangsröð?

Ég vil þakka mbl.is fyrir að birta meðfylgjandi grein. Það reyndist nefninlega erfitt að lesa hana á prentinu eftir að ég frussaði morgunkaffinu yfir forsíðu blaðsins. Það eru varla liðnir tveir sólarhringar frá áfellisdómi hæstaréttar yfir skipulagðri...

Hvar í heiminum er hr. Lee Buchheit?

Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...

Geirfinnur er líka mjög aðgengilegur

Vinsældir feluleikja virðast óþrjótandi innan stjórnsýslunnar. Til dæmis hef ég undir höndum sönnunargögn um tilvik þar sem Fjármálaeftirlitið varð uppvíst að tilraunum til yfirhylmingar með brotlegum fjármálafyrirtækjum. Það misheppnaðist reyndar svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband