Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Röng fyrirsögn - ekkert mál unnið

Óhætt er að fullyrða að fyrirsögn fréttar mbl.is af stöðu mála hjá Umboðsmanni Skuldara sé í besta falli villandi, ef ekki hreinlega kolröng. Þar er gefið í skyn að stærstur hluti mála hjá embættinu sé "unninn". Sé fréttin lesin nánar kemur hinsvegar í...

Skálmöld

Samkvæmt fréttum var sprengd bílasprengja í Kópavogi í nótt, þ.e.a.s. sprengjunni hafði verið komið fyrir undir bíl sem var blessunarlega mannlaus þegar hún sprakk. Sprengjan virðist hinsvegar hafa verið mjög öflug, því rúður brotnuðu í húsum í kring og...

Spurning um ráðherraábyrgð?

Fjölmiðlar hafa í dag fjallað talsvert um þann kostnað sem útlit er fyrir að falli á ríkissjóð vegna gjaldþrota SpKef og BYR en þó sérstaklega þess fyrrnefnda að þessu sinni. Eignir og skuldbindingar SpKef voru yfirteknar af Landsbankanum samkvæmt...

Skýrt brot á fjölmiðlalögum

Fregnast hefur að Stöð 2 hyggist halda umræðufund í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld í tilefni komandi forsetakosninga. Það merkilega er þó sú ákvörðun dagskrárvaldshafa stöðvarinnar að einskorða fundarboð við aðeins tvo frambjóðendur en undanskilja um...

Ályktunin ógild? Eða bara ráðgefandi...

Þingsályktunartillaga um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs, var afgreidd á Alþingi í gær. Við afgreiðslu málsins á þingfundi var uppi sú sérstaka staða að þingkonan Jóhanna Sigurðardóttir var forfölluð og sat varamaður hennar...

Orsakir bankahrunsins staðsettar?

Stjórnendur Landsbankans virðast hafa komist að niðurstöðu um hvað hafi orsakað bankahrunið og valdið því að þar með þurfi að skera þurfi niður í rekstri bankans. Ekki nóg með það heldur telja þeir sig með því geta sparað heilar 400 milljónir á ári....

40% umsækjendur í annað sinn

Nöfn þeirra sem sóttu um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið send fjölmiðlum til birtingar. Af tíu umsækjendum eru fjórir sem sóttu einnig um starfið síðast þegar það var auglýst: Árni Thoroddsen, Bolli Héðinsson, Vilhjálmur Bjarnason, og...

Landsdómur: "meh..."

Landsdómur hefur í dag slegið þrjú Íslandsmet í einu höggi: Fyrsti dómur Íslandssögunnar um ráðherraábyrgð. Hæsti sakarkostnaðurinn, sem greiðist allur af sakleysingjum. Niðurstaðan er mesta andris (anticlimax) í réttfarssögu landsins. Þetta er fyrsta og...

President of Iceland advocates economics reform

The president of Iceland mr. Olafur Ragnar Grimsson has spoken out yet once more against modern mainstream economic theory, at a conference dedicated to the honor of an old friend, economist Þráinn Eggertsson. The conference bearing the title Economic...

Maybe he should have!

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hitti naglann á höfuðið í Silfri Egils í dag þegar hann sagði aðildarumsókn framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri gegn Íslandi, ekki vera líklega til að auka vinsældir Evrópusambandsins hér á landi. En Össur sagði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband