Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Neytendalánafrumvarpið er hneyksli
9.11.2012 | 22:17
Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.11.2012 kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verðtryggðar krónur?
22.10.2012 | 16:47
Stjórn Heimdallar stendur í dag á Lækjartorgi fyrir sölu á íslenskum krónum í skiptum fyrir aðra gjaldmiðla, í mótmælaskyni við gjaldeyrishöft. Ætli verðtryggðar krónur verði á boðstólum hjá þeim? Vil nota tækifærið og minna á málskostnaðarsjóð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvítþvottur?
16.10.2012 | 15:57
Búast má við að sú skýrsla sem Ríkisendurskoðun skilar Alþingi um næstu mánaðarmót um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins verði talsvert ólík þeim drögum að skýrslu sem Kastljós fjallaði um í haust. ?
Málshöfðun gegn verðtryggingu
8.10.2012 | 22:00
Um liðna helgi voru fjögur ár liðin síðan útblásið bankakerfi Íslands hrundi með slíkum látum að þáverandi forsætisráðherra sá tilefni til að ákalla drottinn, hugsanlega í von um að stjórnvöld yrðu bænheyrð í ráðaleysi sínu. Hagsmunasamtök heimilanna...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Var fjársýslukerfið með í úttektinni?
2.10.2012 | 18:05
Samkvæmt skýrslu sem ESB lét gera þá kemur Ísland vel út varðandi fjarskipta- og upplýsingatækni. Ætli fjársýslukerfi ríkissjóðs hafi verið með í úttektinni? Það var jú á sínum tíma stærsti hugbúnaðarsamningur Íslandssögunnar og miðað við hversu mikið...
En hvað með Bjarna?
29.9.2012 | 19:01
Tekur þjóðin hann alvarlega?
Horngrýtis skriða í glerhúsi sjóðs níu
29.9.2012 | 17:55
Stundum þarf bara fyrirsögnina.
Smálán já, en hvað með þau meðalstóru?
21.8.2012 | 22:48
Talsvert hefur verið fjallað undanfarna sólarhringa um vandamál sem tengjast svokölluðum smálánum. Í þeirri umræðu vill þó falla í skuggannn sú staðreynd að enn eru óleyst mál sem snúa að meðalstórum neytendalánum, og er þá vísað til almennra lána...
Heimildir já, en hvað með fjárveitingar?
21.8.2012 | 14:54
Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...
Fjársvelt eftirlit með neytendalánum
16.7.2012 | 11:50
Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.7.2012 kl. 04:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)