Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Neytendalánafrumvarpið er hneyksli

Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...

Verðtryggðar krónur?

Stjórn Heimdallar stendur í dag á Lækjartorgi fyrir sölu á íslenskum krónum í skiptum fyrir aðra gjaldmiðla, í mótmælaskyni við gjaldeyrishöft. Ætli verðtryggðar krónur verði á boðstólum hjá þeim? Vil nota tækifærið og minna á málskostnaðarsjóð...

Hvítþvottur?

Búast má við að sú skýrsla sem Ríkisendurskoðun skilar Alþingi um næstu mánaðarmót um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins verði talsvert ólík þeim drögum að skýrslu sem Kastljós fjallaði um í haust. ?

Málshöfðun gegn verðtryggingu

Um liðna helgi voru fjögur ár liðin síðan útblásið bankakerfi Íslands hrundi með slíkum látum að þáverandi forsætisráðherra sá tilefni til að ákalla drottinn, hugsanlega í von um að stjórnvöld yrðu bænheyrð í ráðaleysi sínu. Hagsmunasamtök heimilanna...

Var fjársýslukerfið með í úttektinni?

Samkvæmt skýrslu sem ESB lét gera þá kemur Ísland vel út varðandi fjarskipta- og upplýsingatækni. Ætli fjársýslukerfi ríkissjóðs hafi verið með í úttektinni? Það var jú á sínum tíma stærsti hugbúnaðarsamningur Íslandssögunnar og miðað við hversu mikið...

En hvað með Bjarna?

Tekur þjóðin hann alvarlega?

Horngrýtis skriða í glerhúsi sjóðs níu

Stundum þarf bara fyrirsögnina.

Smálán já, en hvað með þau meðalstóru?

Talsvert hefur verið fjallað undanfarna sólarhringa um vandamál sem tengjast svokölluðum smálánum. Í þeirri umræðu vill þó falla í skuggannn sú staðreynd að enn eru óleyst mál sem snúa að meðalstórum neytendalánum, og er þá vísað til almennra lána...

Heimildir já, en hvað með fjárveitingar?

Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...

Fjársvelt eftirlit með neytendalánum

Neytendastofa hefur samkvæmt lögum um neytendalán það hlutverk að framfylgja lögum og reglum og hafa eftirlit á sviði neytendalánastarfsemi. Þessu hlutverki hefur stofnunin þó afar takmarkaða möguleika til að gegna sem skyldi, sökum knappra fjárveitinga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband