Færsluflokkur: Menning og listir

Ekki fyrsta íslenska rapplagið

Helgi Björnsson söngvari var í viðtali í morgun í þættinum Ísland vaknar á útvarpsstöðinni K100. Þar var einkum rætt um fyrirhugaða sextugsafmælistónleika og af því tilefni skautað létt yfir feril söngvarans. Meðal þess sem þar kom fram var sú fullyrðing...

Gleðilega hátíð

Hugheilar jóla- og hátíðakveðjur til lesenda nær og fjær, og óskir um farsæld á komandi ári.

Efni í áramótaskaupið!

Á vef RÚV kemur fram að sjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hafi óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sögð vera brot fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, sem stjórnin segir hafa viðgengist í mörg ár. Það...

Mannanöfn og starfsheiti

Nú er orðið löglegt að heita bæði Þyrnirós og Mjallhvít á Íslandi, en tvær slíkar eru símaskránni (já.is) í öðru tilvikinu er það millinafn. Flestum til skemmtunar eru tveir klaufar í símaskránni, en eins og við mátti búast eru það ekki eiginnöfn þeirra...

Gleðilegan þjóðhátíðardag

...

Hómer Simpson á Hressó

Eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu mun Ísland verða sögusvið lokaþáttar yfirstandandi þáttaraðar Simpson fjölskyldunnar, sem er jafnframt sú næstsíðasta sem mun verða framleidd að sögn höfundar þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur...

Forsetinn treður upp á menningarnótt

Úps nei afsakið það er víst bara leikarinn sem á að fara með hlutverk hans. Skiljanlegt að rugla þeim saman. Fyrir nokkrum misserum var gerð rannsókn í Bandaríkjunum þar sem fólki voru sýndar myndir af þekktum andlitum, og svo var spurt hver þeirra væri...

Fyndið vegna þess að það er satt

Fjármálaeftirlitið hefur nýlega flutt aðsetur sitt í Höfðatúnsturninn sem er löngu orðinn ein af táknmyndum bankahrunsins sem stofnunin svaf af sér að mestu leyti. Fyrir utan að vera eflaust prýðilegt skrifstofuhúsnæði þá ber staðarvalið þannig auk þess...

Ræðuskrifari Obama til Hollywood

Wahsington Post segir frá því að Jon Lovett, 29 ára gamall handritshöfundur fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta, muni hætta störfum í þessum mánuði. Í stað þess að skrifa ræður forsetans hyggst hann reyna fyrir sér sem handritshöfundur gamanþátta í...

Menningarnótt Heimilanna 2011

Hagsmunasamtök heimilanna verða með fjölskylduvæna dagskrá frá klukkan 13 til 17 á menningarnótt. Við verðum á horni Laugavegar og Skólavörðustígs og munum fagna því í samvinnu við öflugan hóp listamanna að yfir 20.000 undirskriftir hafa safnast í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband