Færsluflokkur: Verðtrygging

Verðtryggingin dregin fyrir dóm

Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...

Neytendalánafrumvarpið er hneyksli

Ríkisstjórnin ætlar að auðvelda bönkunum að ljúga að okkur. Samkvæmt nýju frumvarpi um neytendalán þurfa bankarnir ekki að reikna verðtryggingu inn í útreikning á kostnaði við lántöku. Samt er verðtryggingin stærsti kostnaðarliðurinn við lán...

Verðtryggðar krónur?

Stjórn Heimdallar stendur í dag á Lækjartorgi fyrir sölu á íslenskum krónum í skiptum fyrir aðra gjaldmiðla, í mótmælaskyni við gjaldeyrishöft. Ætli verðtryggðar krónur verði á boðstólum hjá þeim? Vil nota tækifærið og minna á málskostnaðarsjóð...

Told.you.so!

Rétt um tvö ár eru nú liðin síðan ólögmæti gengistryggingar var staðfest af Hæstarétti. Hagsmunasamtök heimilanna bentu strax á að þrátt fyrir það ættu samningsvextir lánanna líklega að gilda óhreyfðir. Þá var því tekið víða sem fásinnu eins og öðrum...

Málshöfðun gegn verðtryggingu

Um liðna helgi voru fjögur ár liðin síðan útblásið bankakerfi Íslands hrundi með slíkum látum að þáverandi forsætisráðherra sá tilefni til að ákalla drottinn, hugsanlega í von um að stjórnvöld yrðu bænheyrð í ráðaleysi sínu. Hagsmunasamtök heimilanna...

Smálán já, en hvað með þau meðalstóru?

Talsvert hefur verið fjallað undanfarna sólarhringa um vandamál sem tengjast svokölluðum smálánum. Í þeirri umræðu vill þó falla í skuggannn sú staðreynd að enn eru óleyst mál sem snúa að meðalstórum neytendalánum, og er þá vísað til almennra lána...

Samtök fjármálafyrirtækja óæskileg...

... jafnvel álitin skaðleg . Tilefni þessara skrifa er hinsvegar einkennilegt og þversagnakennt orðalag í fyrirsögn hinnar tengdu fréttar, og ekki síður meginmálið sem er ekkert minna en kostulegt. Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir eiga rúmlega...

Liggja fjármagnseigendur á 1.050 milljarða þýfi?

Þegar ríkisstjórnin lýsti því yfir við hrun bankanna haustið 2008 að innstæður í bönkum og sparisjóðum hér á landi væru tryggðar að fullu, náði sú yfirlýsing till innstæðna að fjárhæð alls 1.647 milljarðar. Þetta kemur fram í svari efnahags- og...

Forsendurbresturinn glóðvolgur

Ég skrifaði nýlega pistil undir heitinu Forsendubrestur verðtryggðra lána útskýrður sem er vonandi nógu lýsandi út af fyrir sig. Í stuttu máli sagt er þar rakið hvernig bankar valda í raun verðbólgu þegar þeir offramleiða peninga eins og var gert í...

Frumvarp til laga um afnám verðtryggingar

140. löggjafarþing 2011–2012. Þingskjal XX — XX. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu. Flm.: N.N. 1. gr. Við 13. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Neytendalán, þar með talin lán vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband