Færsluflokkur: Verðtrygging

Indexation considered harmful

Mikil umræða hefur verið að undanförnu um verðtryggingu, ekki síst í kjölfar frétta af nýlegu áliti sérfræðings hjá framkvæmdastjórn ESB um skilyrði fyrir lögmæti verðtryggingar neytendalána. Þessi skilyrði virðast ekki hafa verið virt af hérlendum...

Áréttingar um verðtryggingu neytendalána

Síðastliðinn laugardag hófu að berast fregnir af áliti frá sérfræðingi á skrifstofu framkvæmdastjóra neytendamála hjá Evrópusambandinu. Benti álitið til þess að verðtrygging neytendalána eins og hún hefur verið framkvæmd hér á landi kunni að brjóta í...

Almenningur hafnar verðtryggingunni

Heildarútlán Íbúðalánsjóðs í janúar voru samkvæmt upplýsingum á vef sjóðsins 960 milljónir, en uppgreiðslu lána námu 1,5 milljörðum króna. Þetta jafngildir 26% samdrætti frá sama mánuði í fyrra en í morgunkorni Íslandsbanka kemur fram að þetta séu...

SFF = Samsæri fjármálafyrirtækja?

Samtök fjármálafyrirtækja hafa brugðist ókvæða við nýri skýrslu Samkeppniseftirlitsins, þar sem hár rekstrarkostnaður bankanna er gagnrýndur auk þess sem varað er við samþjöppun og hættu sem stafar af einsleitni sem einkennir íslenskan fjármálamarkað....

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Frá Hagsmunasamtökum heimilanna 5.2.2013: Hagsmunasamtök heimilanna hafa tekið enn eitt skref í baráttu sinni fyrir afnámi verðtryggingar á neytendalánum, en varaformaður samtakanna Guðmundur Ásgeirsson hefur ritað "Frumvarp til laga um breytingu og...

Aðskilnaður fjárfestinga- og viðskiptabanka

Þann 6. október 2010 komu nokkrir hvatamenn að úrbótum á fjármálakerfi Íslands saman í Norræna húsinu og héldu þar blaðamannafund til að kynna tíu atriði sem hópurinn taldi vert að tekin yrðu til alvarlegrar skoðunar við þá endurreisn sem er að eiga sér...

Nýtt jólalag, gegn verðtryggingu

Mér barst ábending um þetta tónlistarmyndband við nýtt jólalag sem hljómsveitin Grasasnar frá Borgarbyggð og sönghópurinn Stúkurnar frá Akranesi fytja saman og skaut upp kollinum á YouTube . Lagið heitir "(Við viljum ekki hafa) Verðtryggð jól". Gleðileg...

Vísitölutenging höfuðstóls er ólögleg

Að vísitölutengja höfuðstól lána brýtur í bága við löggjöf Evrópusambandsins, segir Elvira Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingur í Evrópurétti, sem hefur rannsakað verðtrygginguna undanfarið. Hún hyggst senda eftirlitsnefnd EFTA og...

Ályktun gegn verðtryggingu afhent þingforseta

Fulltrúar af 1000 manna borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna afhentu í dag Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur forseta alþingis, ályktun fundarins sem er svohljóðandi: Almennur fundur í Háskólabíó 13. nóvember 2012 krefst þess að Alþingi tryggi tafarlaust...

Heimilin gætu hagnast um 600 milljarða

600 milljarðar fyrir heimilin væru ríflega ígildi þess að fá skattlaust ár. Með eðlilegu ríkisábyrgðargjaldi af innstæðutryggingu fengjust tvö. Jafnvel þrjú, ef við skyldum verða svo heppin að tapa Icesave málinu. Já, að tapa Icesave málinu segi ég og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband