Færsluflokkur: Verðtrygging

Forsendubrestur verðtryggðra lána útskýrður

I. Fjölgun á krónum í umferð skilgreind sem orsök verðbólgu "Eitt af hlutverkum peninga er að vera mælieining á verðmæti. Þessi mælieining hefur þó þann galla, ólíkt til dæmis mælieiningum metrakerfisins, að vera síbreytileg. Stundum er hægt að kaupa...

Fyrirlestur á morgun: peningakerfið og verðtrygging

Brautarholti 4, laugardaginn 17. mars 2012 kl. 13:00-15:00 Jacky Mallett, Ph.D. Samspil peningakerfis og verðtryggingar Verðtrygging lánsfjár var innleidd á Íslandi 1979 til að bregðast við óðaverðbólgu áttunda áratugarins í kjölfar þess að slitnaði upp...

Ísland hækkar: frekari skuldaleiðréttingar þörf

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+. Ísland er þar með komið upp úr svokölluðum "ruslflokki" (non-investment) upp í fjárfestingarflokk...

Ekki við Alþingi að sakast

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé heimilt að leggja afturvirkar breytingar á vexti þegar greiddra gjalddaga við endurreikning lána vegna ólögmætrar gengistryggingar. Þýðing þess er í meginatriðum sú að allt sem var ofgreitt vegna...

Húsnæðislán hækka um 37,63%

Ársverðbólga mælist nú 6,52% samanborið við 5,26% í síðasta mánuði, sem þýðir meðal annars að forsendur kjarasamninga eru brostnar. En þetta hefur líka í för með sér talsverðan kostnaðarauka 70-80 þúsund heimila vegna verðtryggingar. Samkvæmt lögum um...

Um skýrslu hagfræðistofnunar

Trúir hagfræðistofnun samtökum fjármálafyrirtækja?

Bankar brjóta lög um neytendalán

Á fréttasíðunni Gagnauga.is má lesa um hvernig: Bankarnir viðurkenna að húsnæðislán brjóti gegn lögum um neytendalán Vitnað er í Morgunblaðsgrein frá 6. Október 1993 þar sem segir: BANKAR og sparisjóðir hafa ekki getað keypt afborgunarsamninga sem gerðir...

Leiðréttingu núna!

"Í nafni almannahagsmuna krefjumst við undirrituð almennra og réttlátra leiðréttinga á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnáms verðtryggingar. Hafi stjórnvöld ekki orðið við þessari kröfu fyrir 1. janúar 2012 jafngildir undirskrift mín kröfu um...

Bankar hafa einungis afskrifað 33,9ma til heimila

Enn birta fjölmiðlar tölur um niðurfærslur á lánum heimila með þeim villandi hætti sem þær eru settar fram af Samtökum Fjármálafyrirtækja. Því er slegið fram sem fyrirsögn að í lok september hafi verið búið að niðurfæra lánin okkar um 172,6 milljarða. En...

MP Banki býður vaxtalaus lán!

Að undanförnu hefur það verið að færast í aukana að bankar auglýsi óverðtryggð húsnæðislán. Er það meðal annars til komið vegna þess skuldavanda sem stökkbreyting verðtryggðra lána hefur leitt yfir heimili landsmanna, og háværrar kröfu úr þjóðfélaginu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband