Færsluflokkur: Dægurmál

Þjóðarskútan?

Fannst þetta bara eitthvað svo táknrænt fyrir ástand mála í þjóðfélaginu... allt komið á hliðina! P.S. stýrivextir lækkuðu í morgun um 1% og eru þá 12%.... HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA???

EFTA vann ESB í Eurovision!

Þessa helgina bar það helst til tíðinda að EFTA þjóðirnar Noregur og Ísland söltuðu gjörsamlega ESB-ríkin í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Fer vel á því og vonandi er þetta bara forsmekkurinn að farsælu samstarfi frændþjóðanna í...

Gleðilega Sólstöðuhátið!

Nú er Sólstöðuhátíðin í algleymingi. Þeir sem vilja kalla það jól mega það líka alveg, einnig Hannukah eða nýársfagnað o.s.frv. allt eftir smekk hvers og eins. Þar sem kristni er opinber trú á Íslandi, með þeim viðauka að "blóta megi heiðin Goð á laun",...

Breskt, nei takk!

Ef ég væri Magnús Scheving þá myndi ég afþakka þessi bresku kvikmynda-/sjónvarpsverðlaun, eða hver vill taka við verðlaunum frá þjóð sem beitir okkur efnahagsþvingunum? Varla er Latibær að hafa mikið upp úr viðskiptum í Bretlandi þessa dagana ef öll...

Rafmagnslaust á vestfjörðum

HAARP ? Nei... vonandi bara veðrið. Bestu kveðjur vestur, ég mun hugsa til ykkar í hríðinni...

Eldsumbrot?

Það hafa talsverðar jarhræringar verið víðsvegar á landinu undanfarið, en skemmst er að minnast Suðurlandsskjálftanna í sumar. Núna nýlega hljóp svo úr Skaftárkötlum flóð sem var með þeim stærstu sem þekkjast undir "venjulegum" kringumstæðum (þegar ekki...

Hvenær kemur svo gos?

Það væri dæmigert fyrir kaldhæðni örlaganna ef við fengjum nú Nýja Skaftárelda ofan í allt saman. Spúandi eldi og eimyrju yfir Evrópu alla og N-Ameríku, þá gætu nú Rússarnir líka bara lagt þessum eldflaugum sínum, myndu ekki þurfa á þeim að halda gegn...

Það þarf engin neyðarlög!

- Úrdr. úr X. kafla almennra hegningarlaga - 91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru...

Lækka stýrivexti strax!

Ef það á að hverfa til fortíðar og meiri varkárni, þá er komið nóg af hálfkáki og verður að stíga skrefið til fulls með ríflegri stýrivaxtalækkun undir eins! Fyrst bankakerfið er komið í þrot á annað borð, þá má ekki láta heimilin og atvinnulífið fara...

Faraldur bílabruna?

Annað skiptið í þessari viku sem kviknar í bíl í umferðinni... ef þetta gerist einu sinni enn fyrir helgi þá er það orðið faraldur. Gott að enginn meiddist í þetta sinn, og vonandi heilsast ökumanninum úr fyrra atvikinu vel en hann var víst fluttur á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband