Færsluflokkur: Dægurmál

Það þarf engin neyðarlög!

- Úrdr. úr X. kafla almennra hegningarlaga - 91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru...

Lækka stýrivexti strax!

Ef það á að hverfa til fortíðar og meiri varkárni, þá er komið nóg af hálfkáki og verður að stíga skrefið til fulls með ríflegri stýrivaxtalækkun undir eins! Fyrst bankakerfið er komið í þrot á annað borð, þá má ekki láta heimilin og atvinnulífið fara...

Faraldur bílabruna?

Annað skiptið í þessari viku sem kviknar í bíl í umferðinni... ef þetta gerist einu sinni enn fyrir helgi þá er það orðið faraldur. Gott að enginn meiddist í þetta sinn, og vonandi heilsast ökumanninum úr fyrra atvikinu vel en hann var víst fluttur á...

Geir lýgur blákalt!

Það þarf enga rosalega mannþekkjara til að sjá í gegnum það þegar fólk er að tala gegn sinni sannfæringu, eftir 1-2 setningar kemur það gjarnan upp um sig með óstyrkum málrómnum, vandræðalegum augnagotum, fálmkenndum svörum og vangaveltum sem hljóma eins...

Olíubarón með hagsmuni í Kákasus...

Smá fróðleikskorn: fyrirtækið ConocoPhilips sem minnst er á að hann eigi óbeinan hlut í, er eitt þeirra vestrænu fyrirtækja sem standa saman að olíuleiðslunum sem liggja Georgíu þar sem harðir bardagar hafa staðið undanfarna...

Markmiðinu náð

Haft er eftir Medvedev forseta Rússlands að "markmiði aðgerðanna hafi verið náð" . Sem kemur heim og saman við það að nú er búið að loka öllum flutningsleiðum olíu frá Kaspíahafi nema þeim sem liggja um Rússland (eða Íran), og í Evrópu er jafnvel rætt um...

Hættiði!

Komið nóg af stríði og hana nú!

Tekur einhver mark á þeim lengur?

Fréttin fjallar um meinta ósanngirni "alþjóðlegu matsfyrirtækjanna" gagnvart íslensku bönkunum. En eru allir búnir að gleyma því að þetta eru sömu fyrirtækin og bera ábyrgð á klúðrinu sem leiddi til lausafjárkreppunnar sem enn stendur yfir? Auk þess er...

Á þetta að heita frétt?

Efnafyrirtækið Ineos heldur að það geti leyst deiluna um eldsneyti vs mat með nýrri tækni sem gerir það kleyft að vinna eldsneyti úr úrgangi. Íslenska fyrirtækið Metan hf. (stofnað 1999) hefur um margra ára skeið safnað metangasi af sorphaugum...

"Plausible deniability"

Óútskýrt? Þetta hljómar nú meira eins og fréttatilkynning frá áróðursdeild bandaríska varnarmálaráðuneytisins heldur en metnaðarfullur fréttaflutningur. Ætli fréttaskýrandinn hafi kannað í alvöru hvort her eða leyniþjónusta einhvers ríkis hafi staðið á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband