Færsluflokkur: Dægurmál

Eyjafjöll gjósa á ný

Eftir að eldgosinu á Fimmvörðuhálsi lauk að mestu í gær, hófst ný jarðskjálftahrina um ellefuleytið í gærkvöldi undir suðvestanverðum Eyjafjallajökli nálægt toppgígnum. Skömmu síðar eða upp úr miðnætti kom fram gosórói á mælum Veðurstofunnar sem fer ört...

Lin Yu Chun - I Will Always Love You

Þessi strákur frá Taiwan sló í gegn í þarlendum sjónvarpsþætti nýverið þegar hann gerði sér lítið fyrir og hermdi óaðfinnanlega eftir sjálfri Whitney Huston: Honum hefur jafnvel verið líkt við aðra, álíka ólíklega söngstjörnu: Og fyrst þetta er á...

Eldgos á Fimmvörðuhálsi

Hér verður safnað saman áhugaverðum tenglum á efni um eldvirkni í Eyjafjöllum NÝTT 14.4.2010: Eldgos hafið úr toppgíg Eyjafjallajökuls: Vefmyndavélar sem beinast að eldstöðvum: Míla: Þórólfsfell Valahnúkur Fimmvörðuháls Vodafone.is: Þórólfsfell RÚV:...

Tillaga að nafni: Ísbjörg

Ég legg til að hið nýja fjall sem er að fæðast á Fimmvörðurhálsi, fái nafnið: Ísbjörg Klettabjörg er víða að finna í fjallendi og í norrænum tungumálum þýðir orðið bjarg það sama og fjall. Nafnið Ísbjörg má því heimfæra á aðstæður í nágrenni fjallsins og...

B5 - Bankastræti 5 = Kennitöluflakk?

Morgunblaðið hefur neyðst til að bera til baka frétt um að kemmtistaðurinn B5 í Bankastræti sé gjaldþrota. Skemmtistaðurinn var að sögn í eigu rekstrafélags til síðustu áramóta þegar reksturinn var seldur til félagsins Bankastræti 5 ehf. Það er hinsvegar...

Gleðilegt ár 2010

Bofsið óskar lesendum nær og fjær farsældar á nýju ári. Bless 2009 og komdu aldrei aftur!

Já, gengistryggð lán voru og eru bönnuð!

Til að svara þeirri spurningu sem kemur fram í fyrirsögn fréttarinnar birti ég hér samantekt af færslu frá 27.4.2009 þar sem ég vitnaði í þau lög sem verið er að vísa til. Lög um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 ... ... ... VI. KAFLI Verðtrygging...

Búið að birta skýrsluna frá Mischon de Reya

Skýrsla með áliti sem lögmannsstofan Mischon de Reya í London skilaði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra 29. mars sl. vegna IceSave, birtist í dag á upplýsingavef stjórnvalda , ásamt minnisblöðum sem tengjast kyrrsetningu breskra yfirvalda á eignum...

Ný viðtöl Cliff High (Web Bot) frá HalfPastHuman.com

Ég vek athygli á nýjum viðtölum við Cliff High frá HalfpastHuman.com sem komin eru í tónlistarspilarann. Annars vegar úr Journeys with Rebecca frá apríl sl. og hinsvegar úr þættinum Rense frá því í lok maí. Cliff þessi er stundum kallaður "Web Bot"...

Rangtúlkun á efnahagslegum veruleika

"Samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar þykir hinn aukni áhugi á málminum góða vísbending um að bjartara sé framundan í efnahagslífinu." Ööööö... nei! Hækkun á gulli = lækkun á dollar (hann er að deyja)! Þetta er ekkert annað en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband