Færsluflokkur: Dægurmál
Vek athygli á nýrri samantekt með umfjöllun um eldgosið í Eyjafjallajökli , einnig fastur tengill hér hægra megin á síðunni. Samantektin verður uppfærð eftir því sem atburðarásinni vindur fram.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hér verður safnað saman áhugaverðum tenglum á efni um eldgosið sem hófst í Eyjafjallajökli þann 14. apríl í kjölfar eldsumbrota á Fimmvörðuhálsi . Vöktun eldstöðva: Vefmyndavélar Mílu: Þórólfsfell Hvolsvöllur Þorvaldseyri Vefmyndavél Vodafone.is -...
Dægurmál | Breytt 27.1.2013 kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftir að eldgosinu á Fimmvörðuhálsi lauk að mestu í gær, hófst ný jarðskjálftahrina um ellefuleytið í gærkvöldi undir suðvestanverðum Eyjafjallajökli nálægt toppgígnum. Skömmu síðar eða upp úr miðnætti kom fram gosórói á mælum Veðurstofunnar sem fer ört...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þessi strákur frá Taiwan sló í gegn í þarlendum sjónvarpsþætti nýverið þegar hann gerði sér lítið fyrir og hermdi óaðfinnanlega eftir sjálfri Whitney Huston: Honum hefur jafnvel verið líkt við aðra, álíka ólíklega söngstjörnu: Og fyrst þetta er á...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hér verður safnað saman áhugaverðum tenglum á efni um eldvirkni í Eyjafjöllum NÝTT 14.4.2010: Eldgos hafið úr toppgíg Eyjafjallajökuls: Vefmyndavélar sem beinast að eldstöðvum: Míla: Þórólfsfell Valahnúkur Fimmvörðuháls Vodafone.is: Þórólfsfell RÚV:...
Dægurmál | Breytt 27.1.2013 kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég legg til að hið nýja fjall sem er að fæðast á Fimmvörðurhálsi, fái nafnið: Ísbjörg Klettabjörg er víða að finna í fjallendi og í norrænum tungumálum þýðir orðið bjarg það sama og fjall. Nafnið Ísbjörg má því heimfæra á aðstæður í nágrenni fjallsins og...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Morgunblaðið hefur neyðst til að bera til baka frétt um að kemmtistaðurinn B5 í Bankastræti sé gjaldþrota. Skemmtistaðurinn var að sögn í eigu rekstrafélags til síðustu áramóta þegar reksturinn var seldur til félagsins Bankastræti 5 ehf. Það er hinsvegar...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bofsið óskar lesendum nær og fjær farsældar á nýju ári. Bless 2009 og komdu aldrei aftur!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til að svara þeirri spurningu sem kemur fram í fyrirsögn fréttarinnar birti ég hér samantekt af færslu frá 27.4.2009 þar sem ég vitnaði í þau lög sem verið er að vísa til. Lög um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 ... ... ... VI. KAFLI Verðtrygging...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Skýrsla með áliti sem lögmannsstofan Mischon de Reya í London skilaði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra 29. mars sl. vegna IceSave, birtist í dag á upplýsingavef stjórnvalda , ásamt minnisblöðum sem tengjast kyrrsetningu breskra yfirvalda á eignum...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»