Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Verðtryggð lán lækka í janúar!

Þau stórtíðindi urðu í dag að Hagstofa Íslands birti vísitölu neysluverðs þar sem hún hafði lækkað frá síðasta mánuði, og um hvorki meira né minna en hálft prósent. Þó svo að þetta virðist kannski ekki mikið þá ber samt að setja það í rétt samhengi....

Verðtryggðu lánin lækka

Vísitala neysluverðs hefur lækkað um hálft prósent undanfarinn mánuð. Það eru ánægjulegar fréttir fyrir meirihluta íslenskra heimila, því þá lækka verðtryggðu lánin. Alveg eins og þau hækka í verðbólgu, lækka þau í verðhjöðnun. Lækkunin nú í nóvember er...

Nýtt heimsmet í uppsiglingu

EFTA-dómstólinn hefur lagt í púkkið fyrir bætingu á heimsmetinu í skuldaleiðréttingu. Núverandi heimsmet er í höndum Hæstaréttar Íslands, en að fengnu áliti EFTA-dómstólsins um ólögmæti verðtryggðra neytendalána er útlit fyrir að það verði bætt. Hér má...

Upplýsingafrelsi er á niðurleið

Upplýsingafrelsi á Íslandi er á hraðri niðurleið að mati samtakanna Reporters without borders. Auðvelt er að taka undir þessa yfirlýsingu. Sem dæmi má taka úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 540 frá 8. október 2014. Þar var máli sem snerist um...

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....

Leiðréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvæmt lögum um neytendalán er alls ekki háður neinum fjárhæðartakmörkunum eða frádráttarliðum, hann miðast ekki við neitt brot af því sem óheimilt er að innheimta heldur allt sem er óheimilt að innheimta, og þarfnast ekki staðfestingar...

Björgunarsjóður evrunnar er í Luxembourg

Eftir að ákveðið var á fundi efnahags- og fjármálaráðs ESB (Ecofin) þann 9. maí 2010, að stofna sérstakan björgunarsjóð fyrir evrusvæðið ( EFSF ), var jafnframt ákveðið að staðsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Hvað með ívilnunarsamninga stærri fyrirtækja?

Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm tilgreind fyrirtæki hafi falið í sér ríkisaðstoð sem er óheimil samkvæmt EES-samningnum. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að í hér á landi...

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn meðfylgjandi fréttar mætti ráða að staða einstæðra foreldra hafi stórbatnað frá fyrra ári eða um tæp 36%. Þetta er í sjálfu sér ekki rangt, en að notuð sé prósenta í stað rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfræði getur verið ef ekki er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband