Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um verðbólgu og vexti í tengslum við kjarasamninga. Í þeirri umræðu hefur verið haldið fram kenningum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og hafa samtök atvinnurekenda, með samtök fjármálafyrirtækja...
Viðskipti og fjármál | Breytt 14.2.2015 kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Af fyrirsögn hinnar tilvísuðu fréttar mætti draga þá ályktun að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði dæmt á þá leið að sá verðtryggði lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi að mati dómsins talist sanngjarn. Þetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af því að samningar lækna um launahækkanir muni hafa keðjuverkandi áhrif og leiða til launahækkana fleiri stétta. Flestum stéttum þætti líklega jákvætt að fá launahækkun. Þingmaðurinn...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Í tengdri frétt Morgunblaðsins segir að hjá tilteknu veðlánafyrirtæki sé hægt að fá lánaðar allt að 100 milljónir króna gegn tryggingu í lausamunum af ýmsu tagi (handveði). Lánið sé veitt til þriggja mánaða á 4,5% vöxtum á mánaðargrundvelli,...
Viðskipti og fjármál | Breytt 25.12.2014 kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þau stórtíðindi urðu í dag að Hagstofa Íslands birti vísitölu neysluverðs þar sem hún hafði lækkað frá síðasta mánuði, og um hvorki meira né minna en hálft prósent. Þó svo að þetta virðist kannski ekki mikið þá ber samt að setja það í rétt samhengi....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísitala neysluverðs hefur lækkað um hálft prósent undanfarinn mánuð. Það eru ánægjulegar fréttir fyrir meirihluta íslenskra heimila, því þá lækka verðtryggðu lánin. Alveg eins og þau hækka í verðbólgu, lækka þau í verðhjöðnun. Lækkunin nú í nóvember er...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
EFTA-dómstólinn hefur lagt í púkkið fyrir bætingu á heimsmetinu í skuldaleiðréttingu. Núverandi heimsmet er í höndum Hæstaréttar Íslands, en að fengnu áliti EFTA-dómstólsins um ólögmæti verðtryggðra neytendalána er útlit fyrir að það verði bætt. Hér má...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Upplýsingafrelsi á Íslandi er á hraðri niðurleið að mati samtakanna Reporters without borders. Auðvelt er að taka undir þessa yfirlýsingu. Sem dæmi má taka úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 540 frá 8. október 2014. Þar var máli sem snerist um...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....
Viðskipti og fjármál | Breytt 14.11.2014 kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Réttur neytenda samkvæmt lögum um neytendalán er alls ekki háður neinum fjárhæðartakmörkunum eða frádráttarliðum, hann miðast ekki við neitt brot af því sem óheimilt er að innheimta heldur allt sem er óheimilt að innheimta, og þarfnast ekki staðfestingar...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»