Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Evran er ekki stöðugur gjaldmiðill

Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...

Ólögmæti Landsbankabréfa staðfest (Icesave IV)

Þegar þáverandi stjórnvöld sömdu árið 2009 við kröfuhafa föllnu bankanna um að afhenda slitabúum þeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leið í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stað hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Afnema þarf verðtryggingu neytendalána

Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka hönd­um sam­an um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...

Passar ekki fyrir íslenskar aðstæður

Samkvæmt greiningum erlendra sérfræðinga sem eru væntanlegir hingað til lands til að kynna niðurstöður sínar, nemur áætlaður kostnaður vegna fjár­svika í heim­in­um um 5% af heild­ar­tekj­um fyr­ir­tækja og stofn­ana. Óvíst er hvaða hljómgrunn þessar...

Hvernig framlengja má frestinn

Þeim sem eiga enn eftir að samþykkja Leiðréttinguna er bent á að enn er hægt að framlengja frestinn, með því að gera athugasemdir við niðurstöðurnar eða kæra þær til úrskurðarnefndar um leiðréttinguna. Það er gert á heimasíðu leiðréttingarinnar, og má...

Hvar getur fólk sótt sína kaupmáttaraukningu?

Kannski á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Borgartúni 35? Þær upplýsingar vantar alveg í fréttina!

Auglýst eftir eiganda RIKB 15 0408

Seðlabankinn hefur gert breytingar á undanþágulistum vegna gjaldeyrishafta. List­an­ir takmark­ast nú við rík­is­víxla og eitt rík­is­skulda­bréf, þ.e. RIKB 15 0408. Væri ekki eðlilegt að upplýst yrði hver sé eigandi þessa umrædda ríkisskuldabréfs?...

Ekki lyklafrumvarp

Forsætisráðherra var inntur eftir því á Alþingi í dag hvort von væri á lyklafrumvarpi sem margoft hefur verið lofað að muni koma fram. Hann svaraði með því að benda á frumvarpsdrög sem liggja frammi til umsagnar á vefsíðu innanríkisráðuneytisins. Einnig...

Leggur til lögleiðingu gjaldeyrisfölsunar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp , sem felur beinlínis í sér tillögu um að lögleiða nokkuð sem hingað til hefur verið ólöglegt, það er að segja gengistryggð lán. Þau hafa verið ólögleg frá því að heimildir til verðtryggingar miðað við...

Taka þarf dýpra í árinni

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins, sem út kom í morg­un, að hann telji mik­il­vægt að Neyt­enda­stofa hafi eft­ir­lit með samn­inga­lög­un­um. Það myndi auka mjög ör­yggi þeirra sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband