Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hvernig framlengja má frestinn

Þeim sem eiga enn eftir að samþykkja Leiðréttinguna er bent á að enn er hægt að framlengja frestinn, með því að gera athugasemdir við niðurstöðurnar eða kæra þær til úrskurðarnefndar um leiðréttinguna. Það er gert á heimasíðu leiðréttingarinnar, og má...

Hvar getur fólk sótt sína kaupmáttaraukningu?

Kannski á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Borgartúni 35? Þær upplýsingar vantar alveg í fréttina!

Auglýst eftir eiganda RIKB 15 0408

Seðlabankinn hefur gert breytingar á undanþágulistum vegna gjaldeyrishafta. List­an­ir takmark­ast nú við rík­is­víxla og eitt rík­is­skulda­bréf, þ.e. RIKB 15 0408. Væri ekki eðlilegt að upplýst yrði hver sé eigandi þessa umrædda ríkisskuldabréfs?...

Ekki lyklafrumvarp

Forsætisráðherra var inntur eftir því á Alþingi í dag hvort von væri á lyklafrumvarpi sem margoft hefur verið lofað að muni koma fram. Hann svaraði með því að benda á frumvarpsdrög sem liggja frammi til umsagnar á vefsíðu innanríkisráðuneytisins. Einnig...

Leggur til lögleiðingu gjaldeyrisfölsunar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp , sem felur beinlínis í sér tillögu um að lögleiða nokkuð sem hingað til hefur verið ólöglegt, það er að segja gengistryggð lán. Þau hafa verið ólögleg frá því að heimildir til verðtryggingar miðað við...

Taka þarf dýpra í árinni

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins, sem út kom í morg­un, að hann telji mik­il­vægt að Neyt­enda­stofa hafi eft­ir­lit með samn­inga­lög­un­um. Það myndi auka mjög ör­yggi þeirra sem...

Verðtrygging veldur verðbólgu

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um verðbólgu og vexti í tengslum við kjarasamninga. Í þeirri umræðu hefur verið haldið fram kenningum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og hafa samtök atvinnurekenda, með samtök fjármálafyrirtækja...

Ólögmætur samningur ekki sanngjarn

Af fyrirsögn hinnar tilvísuðu fréttar mætti draga þá ályktun að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði dæmt á þá leið að sá verðtryggði lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi að mati dómsins talist sanngjarn. Þetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....

Launahækkanir valda ekki verðbólgu

Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af því að samningar lækna um launahækkanir muni hafa keðjuverkandi áhrif og leiða til launahækkana fleiri stétta. Flestum stéttum þætti líklega jákvætt að fá launahækkun. Þingmaðurinn...

Villandi vaxtaútreikningar

Í tengdri frétt Morgunblaðsins segir að hjá tilteknu veðlána­fyr­ir­tæk­i sé hægt að fá lánaðar allt að 100 millj­ón­ir króna gegn trygg­ingu í lausamunum af ýmsu tagi (handveði). Lánið sé veitt til þriggja mánaða á 4,5% vöxt­um á mánaðar­grund­velli,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband