Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Icesave samningar brutu lög um ríkisábyrgð

Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoðunar er fjallað um rík­is­ábyrgðir og end­ur­lán rík­is­sjóðs, og varað við því að ákvæðum laga um rík­is­ábyrgðir sé vikið til hliðar þegar slík­ar ábyrgðir eru veitt­ar eða þegar rík­is­sjóður veit­ir end­ur­lán, eins...

Stöðugleikaskilyrðin eru svikamylla

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokölluð stöðugleikaskilyrði vegna fyrirhugaðs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja. Hafa talsmenn stjórnvalda meðal annars fullyrt að stöðugleikaframlag samkvæmt tillögum kröfuhafa...

Stöðugleikaskilyrðin eru leyndarmál

Þegar svokallaður stöðugleikaskattur var kynntur í sumar með pompi og pragt og viðhöfn í Hörpunni, var þess getið líkt og í framhjáhlaupi, að skatturinn yrði þó ekki lagður á ef kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna uppfylltu svokölluð...

Gengislán ákæruefni (ekki á Íslandi þó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa verið ákærðir fyrir fjársvik í tengslum við þjónustu bankans við viðskiptavini. Það hefur vakið nokkra athygli að meðal hinnu ákærðu sé Björgólfur Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi bankans, sem...

Peningakerfið er líka auðlind

Nokkrir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skilgreint verði hvað teljist til auðlinda. Það er fullgild tillaga og góðra gjalda verð í sjálfu sér. Þau hafa vonandi tekið mið af því að til eru fleiri auðlindir en eingöngu þær sem sprottnar...

Loksins kom vatnsrennibraut í miðbæinn!

Engin vatnsrennibraut á Skólavörðustíg í sumar - Nútíminn Nananabúbú, það kom bara víst rennibraut og meira að segja regnbogalituð: Af þessu má draga margvíslegan lærdóm: 1. Uppfinningar verða oft fyrir tilviljun. - En ekki er þar með sagt að þær séu...

Ólöglegt á Íslandi

Ryan Gra­ves, yf­ir­maður alþjóðastarf­semi Über, er staddur hér á landi til að sækja ráðstefnu um nýsköpun. Við það tilefni hét hann því að fyrirtækið myndi hefja starfsemi hér á landi, þó ekki virðist hafa fylgt því nein tímamörk. Eins og...

Verðtryggð námslán eru ekki styrkur

Að undanförnu hefur borið nokkuð á málflutningi á þá leið að í námslánum felist einhverskonar ríkisstyrkur. Því fer auðvitað fjarri þar sem námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna eru lögum samkvæmt tengd vísitölu neysluverðs. Það þýðir að þau hækka í...

Frumvarp um innleiðingu óþýddrar tilskipunar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um innleiðingu Tilskipunar 2014/17/ESB um láns­samn­inga fyr­ir neyt­end­ur í tengsl­um við íbúðar­hús­næði, eða svokallaðrar fasteignaveðlánatilskipunar. Ekki er þó allt með felldu við þetta...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvæðagreiðslu um hvort þeir samþykki eða hafni efnahagslegum skilyrðum sem þeim hafa verið sett vegna þeirrar krísu sem ríkir á evrusvæðinu. Afhverju ættu þeir að segja NEI? Það er kannski ekki okkar að segja til um, en hér í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband