Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Flatjarðarkenningar um afnám verðtryggingar

Meðal umtöluðustu kosningaloforða í seinni tíð eru þau fyrirheit sem gefin voru í aðdraganda síðustu kosninga um afnám verðtryggingar neytendalána. Nú þegar langt er liðið á kjörtímabilið bólar hinsvegar ekkert á efndum þeirra fyrirheita. Jú, það var...

Ekki afnám heldur aukning verðtryggingar

Á uppfærðri þingmálaskrá ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar, er ekki að finna neitt frumvarp um afnám verðtryggingar. Ekki einu sinni um að taka þau hænuskref að afnema verðtryggingu 40 ára jafngreiðslulána eða lána sem veitt eru til styttri tíma...

Íslenska krónan stöðugasti gjaldmiðillinn

Greiningardeild Arion banka hefur gefið út afar athyglisverða greiningu á gengisflökti nokkurra gjaldmiðla miðað við evru. Meðal þeirra eru allir helstu gjaldmiðlar sem notaðir eru í alþjóðlegum viðskiptum eins og Bandaríkjadalur, japanskt jen, og...

Uppskrift að lausn húsnæðisvandans

Ríkisskattstjóri er sagður hafa sett sig í samband við Airbnb og sambærileg fyrirtæki sem hafa milligöngu um skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna, í því skyni að gera grein fyrir íslenskum reglum um svokallað gistináttagjald. Það er þarft og gott...

Óhagstæðari en 3,2% verðtryggt?

Fé­lags­bú­staðir hafa óskað eft­ir því að 500 millj­óna króna lán­taka fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga verði tryggð með veði í út­svar­s­tekj­um Reykja­vík­ur­borg­ar. Beiðnin var tek­in fyr­ir á fundi borg­ar­ráðs í gær og var samþykkt að...

Hvað er samfélagsbanki?

" Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, benti ný­verið á í grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu, að frá ár­inu 2008 hafi rík­is­valdið lagt 77,8 millj­arða í samfélags­bank­ann Íbúðalána­sjóðinn. " Hér er farið með slíkt fleipur...

Útskýrir eflaust margt

Komið hefur í ljós að höfuðstöðvar Íslandsbanka eru smitaðar af illvígum myglusveppi. Það útskýrir kannski margt undarlegt í starfsemi fyrirtækisins undanfarin misseri?

Ekki króna úr ríkissjóði vegna Icesave

Samkvæmt frétt á vef slitastjórnar gamla Landsbankans , voru síðustu eftirstöðvar forgangskrafna í slitabú bankans vegna Icesave, greiddar að fullu í gær. Þar með liggur fyrir að ekki ein króna hefur verið lögð á herðar skattgreiðenda vegna málsins og...

Vilja Íslendingar stofna banka í Kína?

Utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að Ísland leggi til 17,6 milljónir Bandaríkjadala eða 0,0179% af stofnfé bankans sem samsvarar...

Öfugsnúinn fréttaflutningur um neytendalán

Í tengdri frétt er fjallað um ágreiningsmál sem varðaði lántöku bundna gengi erlendra gjaldmiðla, eða með svokallaðri gengistryggingu, sem var staðfest með dómi Hæstaréttar í júní 2010 og margítrekuðum dómum síðan þá að væri ólögleg. Einhvernveginn tekst...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband