Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Óhagstæðari en 3,2% verðtryggt?

Fé­lags­bú­staðir hafa óskað eft­ir því að 500 millj­óna króna lán­taka fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga verði tryggð með veði í út­svar­s­tekj­um Reykja­vík­ur­borg­ar. Beiðnin var tek­in fyr­ir á fundi borg­ar­ráðs í gær og var samþykkt að...

Hvað er samfélagsbanki?

" Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, benti ný­verið á í grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu, að frá ár­inu 2008 hafi rík­is­valdið lagt 77,8 millj­arða í samfélags­bank­ann Íbúðalána­sjóðinn. " Hér er farið með slíkt fleipur...

Útskýrir eflaust margt

Komið hefur í ljós að höfuðstöðvar Íslandsbanka eru smitaðar af illvígum myglusveppi. Það útskýrir kannski margt undarlegt í starfsemi fyrirtækisins undanfarin misseri?

Ekki króna úr ríkissjóði vegna Icesave

Samkvæmt frétt á vef slitastjórnar gamla Landsbankans , voru síðustu eftirstöðvar forgangskrafna í slitabú bankans vegna Icesave, greiddar að fullu í gær. Þar með liggur fyrir að ekki ein króna hefur verið lögð á herðar skattgreiðenda vegna málsins og...

Vilja Íslendingar stofna banka í Kína?

Utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að Ísland leggi til 17,6 milljónir Bandaríkjadala eða 0,0179% af stofnfé bankans sem samsvarar...

Öfugsnúinn fréttaflutningur um neytendalán

Í tengdri frétt er fjallað um ágreiningsmál sem varðaði lántöku bundna gengi erlendra gjaldmiðla, eða með svokallaðri gengistryggingu, sem var staðfest með dómi Hæstaréttar í júní 2010 og margítrekuðum dómum síðan þá að væri ólögleg. Einhvernveginn tekst...

Icesave samningar brutu lög um ríkisábyrgð

Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoðunar er fjallað um rík­is­ábyrgðir og end­ur­lán rík­is­sjóðs, og varað við því að ákvæðum laga um rík­is­ábyrgðir sé vikið til hliðar þegar slík­ar ábyrgðir eru veitt­ar eða þegar rík­is­sjóður veit­ir end­ur­lán, eins...

Stöðugleikaskilyrðin eru svikamylla

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokölluð stöðugleikaskilyrði vegna fyrirhugaðs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja. Hafa talsmenn stjórnvalda meðal annars fullyrt að stöðugleikaframlag samkvæmt tillögum kröfuhafa...

Stöðugleikaskilyrðin eru leyndarmál

Þegar svokallaður stöðugleikaskattur var kynntur í sumar með pompi og pragt og viðhöfn í Hörpunni, var þess getið líkt og í framhjáhlaupi, að skatturinn yrði þó ekki lagður á ef kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna uppfylltu svokölluð...

Gengislán ákæruefni (ekki á Íslandi þó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa verið ákærðir fyrir fjársvik í tengslum við þjónustu bankans við viðskiptavini. Það hefur vakið nokkra athygli að meðal hinnu ákærðu sé Björgólfur Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi bankans, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband