Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Björgunarsjóður evrunnar er í Luxembourg

Eftir að ákveðið var á fundi efnahags- og fjármálaráðs ESB (Ecofin) þann 9. maí 2010, að stofna sérstakan björgunarsjóð fyrir evrusvæðið ( EFSF ), var jafnframt ákveðið að staðsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Hvað með ívilnunarsamninga stærri fyrirtækja?

Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm tilgreind fyrirtæki hafi falið í sér ríkisaðstoð sem er óheimil samkvæmt EES-samningnum. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að í hér á landi...

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn meðfylgjandi fréttar mætti ráða að staða einstæðra foreldra hafi stórbatnað frá fyrra ári eða um tæp 36%. Þetta er í sjálfu sér ekki rangt, en að notuð sé prósenta í stað rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfræði getur verið ef ekki er...

Peningamagni í umferð er ekki stjórnað á Íslandi

Seðlabanki Íslands hefur ekki yfir neinum stjórntækjum að ráða sem ráða peningamagni í umferð. Bankinn getur haft áhrif á vexti og ákveðið hversu stífur hann er á undanþágum frá gjaldeyrisviðskiptum, en peningamagni stjórnar hann ekki. Hér á landi er oft...

Ekki famlengja heldur rifta

Maður framlengir ekki ólöglega gjörninga, heldur riftir þeim. Eða hunsar þá bara alfarið og heldur áfram lífi sínu. Íslenska ríkið á ekki að borga neitt vegna Icesave. Um það liggur fyrir dómur EFTA-dómstólsins. Það hlýtur að eiga jafnt við um...

Hvatning til að sækja um Leiðréttinguna

Samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu ætlar ráðherra að leggja til að frestun á nauðungarsölum muni verða framlengd til 1. mars 2015. Þessi skjótu viðbrögð við áskorun Hagsmunasamtaka heimilanna frá 21. ágúst síðastliðnum eru að sjálfsögðu...

Sýslumenn áfram undir innanríkisráðherra

...og þar með nauðungarsölur á heimilum landsmanna, sem að óbreyttu munu hefjast á ný af fullum þunga þegar frestun þeirra lýkur um næstu mánaðamót. Nema ráðherran taki í taumana og framlengi frestinn. Ráðherra sem þarf einmitt á björgunarhring að...

Efni í áramótaskaupið!

Á vef RÚV kemur fram að sjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hafi óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sögð vera brot fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, sem stjórnin segir hafa viðgengist í mörg ár. Það...

Gjaldþrot vænlegra en greiðsluaðlögun

Samkvæmt upplýsingum frá embætti umboðsmanns skuldara er kostnaður við hvert mál sem tekið er fyrir hjá embættinu að jafnaði 300.000 krónur. Einnig kemur fram að það séu lánveitendur sem standi straum af þessum kostnaði, en starfsemi embættisins er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband