Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Viðurkennt að leiga sé fjármagnskostnaður

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um ávöxtun af útleigu á íbúðarhúsnæði eftir staðsetningu og herbergjafjölda fasteigna. Ársávöxtun leiguhúsnæðis er reiknuð sem hlutfall af ársleigu (12*mánaðarleiga), fengna úr þinglýstum samningum og...

Takmarka þarf breytilegan lánskostnað

Stjórnvöld í Svíþjóð skoða nú þann möguleika vandlega að takmarka fasteignalán með breytilegum vöxtum í þeirri viðleitni að auka stöðugleika fjármálakerfisins þar í landi. Þetta er fyrirmynd sem íslensk stjórnvöld ættu að hafa í huga, þegar kemur að...

Auglýst eftir verðtryggðum lífeyrisþegum

Hagsmunasamtök heimilanna hafa mörgum sinnum auglýst eftir lífeyrisþegum sem hafa fengið allar greiðslur sínar í lífeyrissjóð til baka í ellinni með 3,5% verðtryggðri ávöxtun samkvæmt kenningum lífeyrissjóðanna um svokallaða "raunávöxtunarkröfu". Hingað...

Ísland er ekki Argentína...

...en hefði nánast örugglega lent í sömu stöðu ef samningar um ríkisábyrgð vegna Icesave við Breta og Hollendinga hefðu verið samþykktir eins og þeir lágu fyrir. Reyndar er mjög merkilegt að fylgjast með þessari atburðarás, ekki síst fyrir þá örfáu sem...

Þversagnir stjórnvalda um neytendalán

1955: Alþingi setur lög um húsnæðismál, þar sem m.a. er heimilað að binda greiðslur afborgana og vaxta húsnæðislána við vísitölu framfærslukostnaðar. 1966: Alþingi setur lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga, sem heimila m.a. að greiðslur af lánum, þar...

Lýsing bauð sjálf neikvæða vexti !

Upplýsingafulltrúi Lýsingar heldur því fram að kröf­ur sem Lýs­ingu ber­ist um leiðréttingar bílasamninga eða í dómsmálum um þá, snú­ist í sumum tilfellum jafn­vel um að fá nei­kvæða vexti á lán. „Það þýðir ekki ein­ung­is það að þeir sem...

Upplýsingaskylda vegna lánveitinga (SÍ 1991)

Málaferli þau sem nú standa yfir vegna verðtryggðra neytendalána þar sem reynir á lögmæti þeirra, byggjast aðallega á því að lánveitendur hafi brotið gegn upplýsingaskyldum sínum með því að leggja 0% verðbólguviðmið til grundvallar útreikningum á...

Nýr kafli í Skáldsöguna Ísland

Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun sinni á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra vegna málaferla hans gegn bankanum. Tvennt stendur upp úr í niðurstöðunum: 1. Ríkisendurskoðandi virðist ekkert hafa rætt við fulltrúa í bankaráði seðlabankans við...

Fjármálaeftirlitið afturkalli starfsleyfi Lýsingar

Samkvæmt fréttum eru á annað hundrað mál gegn Lýsingu hf. fyrir dómstólum um þessar mundir, og má því telja líklegt að ljósin í lögfræðideildinni þar verði oft kveikt á nóttunni næsta haust. Þessi mikli málafjöldi er hinsvegar úr öllu samræmi við smæð...

Gjaldeyrishöft í Laugardal um helgina

Á Secret Solstice tónlistarhátiðinni sem fer fram um helgina verður sérstakur gjaldmiðill notaður. Gestir hátíðarinnar munu við innganginn þurfa að skipta utanaðkomandi gjaldmiðlum (þar með talið íslenskum krónum) yfir í staðarmyntina sem er gjaldgeng í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband