Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Bravó!

Það var kominn tími til að safna liði og ekki seinna vænna. Nú mun væntanlega koma í ljós hverjir eru vinir okkar í raun (og hverjir ekki)!

Lastu smáa letrið?

Ég les alltaf smáa letrið á öllum samningum og slíku áður en ég skrifa undir, og kanna sérstaklega vel allt sem getur leitt til aukakostnaðar, skilmála sem kveða á um ábyrgð "seljanda", binditíma samnings o.s.frv. Ég er reyndar líka þessi "pirrandi...

Alþjóðleg matsfyrirtæki o.fl.

Í erlendum fjárfestingarbönkum þar sem sýslað er með billjarða per mínútu, hafa menn stundum engan tíma til að lesa hverja einustu skýrslu eða grein sem skrifuð er um efnahagsmál, hvað þá um litla 300.000 manna "fyrirtækjasamsteypu" í N-Atlantshafi. Því...

Um samkeppnishæfni islenskra fjármálamarkaða

Af gefnu tilefni leyfi ég mér að birta hérna úrdrátt úr skýrslu World Economic Forum um alþjóðlega samkeppnishæfni ( e. Global Competitiveness Report ) 2008-2009, nánar tiltekið Kafla VIII sem fjallar um "vöndun fjármálamarkaða" ( e. Financial Market...

Táknrænt...

...fyrir þá tíma sem nú ganga í hönd.

Norsarar til bjargar.

Vil það mikið frekar en Rússa eða IMF, Norðmenn eru alltént frændur okkar og munu varla reynast verr en einhverjir aðrir húsbændur. Kaldhæðnislegt samt að Geir-laug er víst af norskum ættum og því væri á margan hátt um að ræða "brotthvarf til...

Þau eru víða...

...reykfylltu bakherbergin um þessar mundir! Það virðist gilda að ESB = samþjöppun efnahagslegs valds á hendur fárra manna.

Gömul frétt

Þetta var ákveðið og frágengið fyrir helgina, og fréttin því orðin gömul þegar hún er loksins birt nú á þriðjudegi. Afhverju Landsbankamenn leyfðu ekki Glitni að rúlla og keyptu hann svo á brunaútsölu er mér hinsvegar hulin ráðgáta. Það hefði að mínu...

Skelltu svo bara í lás á eftir þér Geir!

Væri það ekki það eina rétta fyrir Wall Street, að hafa vitið fyrir þessum fjárglæframönnum og loka bara sjoppunni?!

Bandaríkin stefna í gjaldþrot

Það er varla um annað ræða fyrst þeir sjá fram á að eiga ekki einu sinni tryggingar fyrir bankainnistæðum, hvernig fer þá með ýmis opinber útgjöld til að mynda launagreiðslur til ríkisstarfsmanna á borð við björgunarsveitir, þjóðvarðlið, slökkvilið og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband